Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 41

Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 41
Æ G I R 63 janúar lil 31. maí 1945 86 288 225 kg á kr. 45 133 197, en meðalverðuppbót á öllu land- inu yfir nefnt tímabil var 7,4426%. Eftir 1. júní gilti sama verð á fiski, livort sem um var að ræða til útflutnings eða i l'rystihús, og verið bafði árið 1944 og hélzt það svo út árið. Eins og undanfarin ár urðu einnig á ár- inu nokkrar breytingar á hámarksverði á ísvörðum fiski á brezka markaðinum. Var það eins og áður sumarverð og vetrarverð. Ilámarksverð það, sem gilti á helztu fisk- tegundunum á brezka markaðinum á árinu, var sem hér segir: Slægt með haus: Heiiagl'iski .... Flatfiskur (koli) Steinbitur ....... Fyrir % %—^Ya Eftir -Vn £ s. d. £ s. d. £ »• d. 10.14. 2 10. 5. 0 9.14. 2 7.14. 2 7. 5. 0 6.15.10 3. 3. 4 2. 6. 8 2,10. 0 Slægt og hausað: Þorskur ........... 4. 5. 0 3.15.10 3.18. 4 Ýsa ............... 4. 5. 0 3.15.10 4. 5. 0 Ufsi .............. 4. 0. 0 2. 5.10 2.15. 0 Karfi ............. 4. 0. 0 3.10.10 3.13. 4 Vetrarverðið frá haustinu 1944 gilti frani UJ 7. apríl 1945, og var það rúmlega mánuði skemur en vérið liafði áður og tveim mán- uðum skemur en árið 1943. Alvarlegust var lækkuninn á ufsanum, sem nam yfir 40% og kom það að sjálfsögðu þyngst niður á togurunum, en afli þeirra hefur undanfarið verið mikið ufsalilandinn á sumrin og haustin, en þorskur og ýsa lækkuðu uin 11%. Sumarverðið gilti fram til 24. nóvem- ber, en það var um mánuði lengur en verið liafði 1944. Með vetrarverðinu, sem þá var akveðið, hækkaði þorskur mjög lítið, en ysan aftur nokkru meira, liins vegar lækk- aði ufsinn enn lítils háttar. Meðalverð fisksins, sem seldur var á brezka markaðinum á árinu, breyttist að sjálfsögðu nokkuð í samræmi við þær breyt- iugar, sem urðu á hámarksverðinu. Meðal- verðið á togarafiskinum var hæst í janúar, kr. 1.72 pr. kg. Hélzt verðið nokkurn veginn slöðugt, en lækkar svo í apríl niður í kr. 1.56, en þá gætir verðbreytingarinnar á brezka markaðinum, sem var ákveðin 7. apríl. Heldur verðið svo áfram að lækka fram í júií, og keinst þá niður í kr. 1.18 pr. kg í þeirn mánuði. í ágúst verður nokkur hækkun, upp í lcr. 1.26 og er sama meðal- verð í september, en í október verður aftur lækkun niður í kr. 1.18 og kemst í nóvem- ber niður í kr. 1.15, og er það lægsta meðal- verðið í mánuði á árinu. 1 desember verður svo litils háttar hækkun og er meðalverðið í þeim mánuði kr. 1,23. Hin mikla lækkun á meðalverðinu liaust- mánuðina og fram í nóvember stafaði að- allega al' því, að þá var meiri bluti aflans ufsi, en verðið á honum er, eins og áður hef- ur verið getið, mjög lágt, og hefur lækkað meira en verð á öðrum fiski. Meðalverð þess fisks, sem fluttur var út i fiskkaupaskipum, var ekki eins miklum breytingum háð eins og togarafisksverðið. Fyrstu þrjá mánuði ársins hélzt það óbreytt, kr. 1.47 pr. kg, en lækkaði svo í apríl, með lækkun liámarksverðsins á brezka markað- inum, niður í kr. 1.52. Heldur það siðan áfram að lækka fram i maí, kemst þá niður í kr. 1.41, en liækkar aftur í júní upp í kr. 1.68, enda gætir þá meira verðmeiri fisk- tegundanna í þeim fiski, eftir að dragnóta- veiðarnar hefjast fyrir alvöru og einnig eru þá allmikið stundaðar botnvörpuveiðar af bálaflotanum. í júlí lækkar verðið þó aftur niður í kr. 1.36, en fer svo hækkandi fram í október, keinsl þá upp í kr. 1,73, eða því sem næsl jafnbátt og það hafði verið fyrstu þrjá mánuði ársins. Aftur á móti verður nokkur lækkun í nóvember og desember og kemst verðið ])á niður í kr. 1.40. Meðalverð á togarafiskinum yfir árið, var nú kr. 1.43, en kr. 1.54 árið áður og meðal- verð á fiski þeim, sem fluttur var út með fiskkaupaskipunum, var kr. 1.58, en kr. 1.77 árið áður. Er því hér um nokkra lækk- un að ræða á meðalverði fisksins. Nam lækkunin á meðlaverði bátafisksins um 10%, en á togarafiskinum var lækkunin um 7% frá árinu 1944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.