Ægir - 01.02.1946, Blaðsíða 43
Æ G I R
65
heildarmagninu yfir árið, og er það lítið eití
meira en árið áður, en þá tóku frystihúsin
á móti 75% af heildarmagninu þessa sömu
mánuði. Janúarmánuður varð, að þessu
sinni, allmikið lægri en gera hefði mátt ráð
fyrir, með þvi að at'li var þá mjög góður og
gæftir miklar. Hins vegar hófst frysting
ekki almennt i þeim mánuði af þeim orsök-
um, að þá var ekki enn lokið við að semja
um sölu á afurðum húsanna og mörg þeirra
drógu því við sig að hefja framleiðsluna þá
þegar. Eins og áður var frystingin mest í
mánuðunum marz og april og nam saman-
lagt meiru en helming af heildannagni árs-
ins. í aprílmánuði einum saman nam fisk-
móttakan nær 17 þús. smálestum og er það
meira í einum mánuði en verið hefur nokk-
urn tima áður. Eftir að vertiðinni lýkur, í
maímánuði, er fiskmóttaka frystihúsanna
mjög lítil og er þá aðallega um að ræða
frystihúsin á Norður- og Veslurlandi.
Minnst var fiskmóttakan í september, tæpar
700 smál.
Sú breyting varð á flökun l'isksins frá
þvi sem verið hafði undanfarin ár, að þunn-
ildin fylgdu ekki flöltunum. Munar það um
10% á rýrnun við flökunina. Hins vegar
var nokkuð af flökum fryst sérstaklega og
flutt út þannig.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hver hluti
hinna ýmsu fisktegunda var af innvegnu
magni til frystingar.
Skarkoli I—III ...
Þykkvarlúra I—III
Langlúra .........
Stórkjafta .......
Sandkoli .........
Ileilagfiski .....
Skata ............
Þorskur ..........
Ýsa ..............
Langa ............
Steinbítur .......
Keila ............
Karfi ............
Ufsi .............
Síld .............
1945 1944
0.6 % 1.1 %
0.2 — 0.2 —
0.1 — 0.1 —
0.0 — 0.0 —
0.1 — 0.0 —
0.4 — 0.4 —
0.0 — 0.0 —
89.8 — 91.5 —
1.9 — 2.5 —
0.4 — 0.4 —
3.8 — 3.3 —
0.3 — 0.4 —
0.2 — 0.1 —
0.4 — 0.0 —
1.8 — 0.0 —
Hluti þorksins af heildarmagninu nam nær
00% og er þó aðeins minna en árið áður.
Flatfiskarnir, að heilagfiski meðtöldu, voru
aðeins 1,4% og er það enn minna en árið áð-
ur og hefur sífellt farið minnkandi undan-
farin ár. Næstur þorskinum var steinbítur
með 3,8% og ýsa 1,0%. Það skeði nú í fyrsta
sinn, að sild var hraðfryst til útflutnings
og nam það rúmlega 1000 smál., eða 1,8%
'ið slægðan fisk með haus) kg.
Ýsa Langa Stein- bitur Keila Karfi Upsi Síld Samtals 1945 kg Samtals 1 1944 kg Hrogn 1945 kg ' .. Hrogn 1944 kg
111 392 20 519 4 139 19 267 3 238 550 » 2 791 742 3 031 706 21 356 » 1
100 320 37 409 60 075 17 529 8 992 3 091 » 6 769 588 9 257 286 171 992 144 068 2
148 563 77 512 229 943 42 207 12 672 890 » 15 063 764 15 702 386 538 338 419 385 3
52 337 28 648 828 263 63 602 10 678 1 175 » 16 992 900 11 564 879 118 206 277 597 4
53 598 20 351 206 125 13 970 2 609 » » 8 275 244 5 547 927 17 713 1 104 5
42 506 8 789 639 255 6 372 2 354 20 244 » 3 428 426 3 293 288 » » 6
68 568 5 052 271832 3 930 26 942 7 197 1 1 895 534 1 999 872 » » 7
133 076 2 710 72 257 1 258 21 712 30 231 » 1 067 061 1 128 531 ö » 8
109 814 926 5 138 1 179 12 848 296 014 693 405 767 728 » » 9
132 3ö4 880 23 124 6 821 6 119 20 949 810 209 1 968 279 433 097 » » 10
116 676 2 385 2 853 2 381 10 458 48 875 » 839 403 1 600 173 » » 11
87 748 6 627 4 935 6 313 10 440 94 020 » 1 108 055 1 401 761 » » 12
J 156 962 211 808 2 347 939 184 829 116 226 228 070 1 106 223 60 893 401 55 728 633 867 605 842 154
1 378 880 202 811 1 845 952 243 538 41 596 12 938 » 55 728 633 » »