Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1946, Side 42

Ægir - 01.02.1946, Side 42
64 Æ G I R 5. Hraðfrysting’. Hraðfrysling í'isks hefur aukizt nrjög mik- ið undanfarin ár og hélt sú aukning enn áfram á árinu 1945. Fiskmóttaka til i'rysti- húsanna nam alls 60 893 smál. miðað við slægðan l'isk með liaus, en árið áður hafði fiskmóttakan numið 55 729 smál. (sbr. töflu XXIV). Auk þess var tekið á móti hrogn- um til frystingar, voru það 868 smál. eða svipað magn og árið áður. Tala þeirra húsa, sem tóku fisk til í'rysL- ingar á árinu var 63, en 59 árið áður, en alls voru frystihúsin 67 að tölu. 4 frystiluis tóku því ekki á móti neinuin fiski til frystingar á árinu. Á landsfjórðunga skiptast húsin þannig, að í Sunnlendingafjórðungi eru 33, í Vestfirðingafjórðungi 15, í Norðlendinga- l'jórðungi 16 og í Austfirðingafjórðungi 3. Nokkur afkaslaaukning átti sér stað á árinu og var það hvorttveggja, að liúsunum fjölgaði og afköst hinna eldri voru aukin. Talið er, að í árslok hafi afkastageta allra frystihúsa í landinu verið um 655 smál. af flökum á sólarhring, en árið 1944 var af- kastageta áætluð 570 smál. Samsvarar þessi afkastageta rúmlega 2000 smál. af fiski upp úr sjó. Yfirgnæfandi meiri hluti þess fisk, sem fór til hraðfrystihúsanna, var lrystur í Sunnlendingafjórðungi, eða sem svaraði 68,5% af heildarmagninu, en 70,3% árið áð- ur. í Vestfirðingafjórðungi voru t'ryst 1,1% á móti 20,0% á fyrra ári, í Norðlendingafjórð- ungi 10,0% á inóti 8,4% og í Austfirðinga- fjórðungi 0,7% á móti 0,4%. í töflu XXIV er yfirlit yfir innkeypt fisk- magn til frystihúsanna eftir tegundum og mánuðum. Eins og áður, kom langmestur hluti af fiskmagni því, sem fór lil frystihús- anna, á vetrarvertíðarmánuðina og einkum á mánuðina febrúar lil maí. A þeim fjórum mánuðum tóku frystihúsin á móti 77,5% af Taíla XXIV. Fiskmagn keypt af frystiliúsunum í liverjum mánuði ársins 1945 og 1944 (miðað Skarkoli I’ykkva- lúra Lang- lúra Witch Stór- kj afta Megrim Sand- koli Dah Heilag- fiski Skata Þorskur 1 Janúar 924 200 35 » )) 6 113 378 2 624 987 2 Febrúar 2 974 » » » 1 561 4 927 434 6 532 276 3 Marz 29 042 239 382 1) 187 10 721 341 14511 065 4 April 25 164 3 756 2 910 )) 510 31 535 813 15 943 509 5 Mai 27 588 19 746 6 204 » 15 311 34 157 523 7 875 062 6 Júni 75 468 76 889 26 044 35 374 21 360 1 007 2 507 729 7 Júli 53 212 32 030 43 371 » 14 265 35 226 1 681 1 332 228 8 Ágúst 59 453 2 963 5 015 61 5 716 15 615 737 716 257 9 September . . . 29 277 4 669 750 » )) 4 283 44 240 451 10 Október 25 458 6 » )) » 20 564 211 921 574 11 Nóvember .... 17 372 1) » )) t> 14 394 12 623 997 12 Desember .... 1 658 » » )) 7 358 1 422 887 534 Samtals 1945 347 590 140 498 84 711 96 37 924 206 253 7 603 54 716 669 Samtals 1944 596 792 139 951 60 184 5 000 5 825 209 735 10 388 50 975 043

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.