Ægir - 01.08.1984, Page 14
Starfsfólk Rannsóknastofunnar 1953.
firðinga. Þá gat lýsismagn valdra lifra farið niður
fyrir 20% en vítamín A magn lýsisins verið að sama
skapi mjög mikið eða um 73.000 ein/g enda um
mjög gamla þorska að ræða (1944-1946). Lýsi
unnið úr lifur úr þorski er veiddist fyrir Norðurlandi
að sumri til var oftast fremur vítamínrýrt, enda
jafnan um ungan þorsk að ræða (1937).
Þegar farið var að sódabræða þorskalifrargrút
kom í ljós að lýsið sem þá fékkst var yfirleitt mun
auðugra af vítamíni A en gufubrædda lýsið úr lifr-
inni. Sumt af vítamíni A í lifrinni virðist því fast
bundið í vefnum (1937).
Magn vítamíns A í lýsinu hefur jafnan verið
nokkuð breytilegt eftir verstöðvum. Á árunum
1937-1959 var vítamín A langmest í Hornarfjarðar-
lýsinu og mun meira í lýsi frá Vestmanneyjum en í
Reykjavíkurlýsi (11).
Rannsóknir sem gerðar voru á Hornafjarðar-
þorski 1946, lifrarmagni og magni vítamíns A í lýs-
inu sýndu greinilega hvernig vítamínmagnið í þorsk-
inum vex með aldrinum. Þorskurinn var flokk-
aður í 13 stærðarflokka og hver flokkur rannsak-
aður sérstaklega. í tveimur minnstu flokkunum 71-
ns'
80 cm að stærð, var vítamínmagn þorskanna min
eða um 78.000 ein. vítamin A í kg af þorski, en vaf
mest í þorskum er voru 121-125 cm að stærð. u
400.000 ein. vítamín A í kg af þorski (1944-19^
Svipuðu máli gegnir um karfann. Hann safnar' í1*'
míni A í lifrina með aldrinum (1938).
Vítamín A magn ufsalýsis var talsvert rannsak1'
á fyrstu árum Rannsóknastofunnar. Það er að JaI
aði talsvert meira en í þorskalýsinu (1938). . p
Allmikið var unnið að rannsóknum á vítamm^
magni þorskalýsis og fleiri lýsistegunda, en m>
minna en að vítamín A rannsóknum, enda mun
iðara viðfangs þar eð allt fram á síðustu ár var^3
mæla vítamín D með tilraunum á rottum (ry
1941)' I
Allar þær upplýsingar um vítamínmagn þ°r- .j
lýsis og ufsalýsis sem nú hefur verið getið hafa v
mikilvægar í sambandi við útflutning á lýsi- Pf
fyrir samkeppni frá tilbúnu vítamínunum ne
þorskalýsið furðu vel velli og er verðmæt útflutm ~
vara enn í dag.
Þegar á fyrsta ári Rannsóknastofunnar var
að rannsaka vítamínmagn í lýsi úr lifur nokku. i
annarra fisktegunda en þorsks og ufsa. Kom V
ljós, að lýsi úr karfalifur var mjög auðugt af vl,.;
míni A (53, 1937, 1938). Karfinn var yfirleitt
e$'
nýttur þá nema ef togarar seldu afla í Þýskalan^1
d'
Sumarið 1935 brást síldveiði fyrir Norðurla^
Að frumkvæði forstöðumanns Rannsóknas .
unnar og með styrk frá Fiskimálanefnd og stuf*nl,ir'.;
Síldarverksmiðja ríkisins var farið að gera út l°'\.
á karfaveiðar í þeim tilgangi að nýta lifrina se ^
lega en karfann að öðru leyti í mjöl og lýsl; ^
reyndist unnt að bræða lifrina með venjulegf' 8 .
bræðslu svo að flytja varð hana út óunna. En P - ..
á því ári festu Síldarverksmiðjur ríkisins ka
lifrarbræðslusamstæðu, sem komið var fyr’r.^ya(
bakkaverksmiðjunni á Flateyri. en þegar farl
að reyna samstæðuna 1936 gekk mjög illa a° ,)(
lifrina og var ástæðan sú að hún var miklu 01 5%;.
en þorsklifur. Varþátekiðaðreynaaðbræða 1 ^
með vítissóda (sódabræðslu) og tókst það fj
Eftir það var öll karfalifrin brædd með þeirri a
og framleitt karfalifrarlýsi. ^yfif
Þessi atvinnurekstur hafði mikla þýðingu y
þjóðarbúið á árunum 1935-1939 en þá voru e,n^
kunnugt er miklir erfiðleikar í okkar þjóðarbu*
Með þessu sköpuðust nokkur verkefni fyrir
ana, allmikil vinna við verksmiðjurnar við a
398-ÆGIR