Ægir - 01.08.1984, Qupperneq 15
brT ' .icarfarm og safna lifrinni og síðan við að
* a ''frina og karfann. Alls voru framleidd á
rijSSUm árum rúmlega 9000 tonn af karfamjöli,
tom ega 2600 tonn af karfabúklýsi og rúmlega 74
Un a/ karfalifrarlýsi. Mjölið og búklýsið seldist
s/lr aillca verð og hliðstæðar síldarafurðir og
arjU Um fyrir heldur hærra verð, og fyrir karfalifr-
Vsið frkkst um sexfalt verð miðað við meðalalýsi.
veið1 Varveiðin 1936- Þástunduðu 18togarar karfa-
ne ar Urn skeið, en úthaldsdagar voru að vísu ekki
tQma en aflinn 31.596 tonn af karfa og 1.660
Sa U al öðrum fiski, er var saltaður. Ekki verður
frek' CSSarar nýbreytn> í útgerð og fiskiðnaði rakin
^2^ ber enda hefur það verið gert annars staðar
farið'^ gekkst Rannsóknastofan fyrir því að
en f Var að bræða þorsklifrargrút með sódabræðslu
tók ði Þess var grúturinn lítið nýttur. Bræðslan
betn-- ®3r alivel’ en aðferðina þurfti þó að þróa
er
193? °§ var það gert næstu árin. Var þegar upp
aðf A3r'ð að s6clabræða grútinn víða um land og
aiin^' 'n notuð a riokkrum stöðum enn, þó að í
einfnam*Hséenæskilegt væri. Erþóaðferðin mjög
bvork' Cl<kl Þarf neitt af ðýrum tækjum’ t-cl-
brædH sbiivinclur né annað. Þegar þorsklifur er
nýta með §ufu °g grúturinn sódabræddur eiga að
le„ S Urn 98% af lýsinu en prótein og vatnsleysan-
g ltamín fara forgörðum.
UPP° fabræðslan mun upphaflega hafa verið tekin
br^e tir/^Pönurn. Hún var lengi notuð síðar við
sern S.u a ýrnsum tegundum lifra víða um heim svo
Suðu; ^anclaríkjunum, Kanada, Nýja-Sjálandi,
en l r ^fríku og víðar og þá með notkun skilvinda,
þess^x^ lanði befur hún aðallega verið notuð án
aðferð' Skiivindur hafi þurft til. Ekki er vitað til að
þ.e r,.ln haf’ verið notuð annars staðar eins og hér
aðferl^ siðivincla- Norðmenn þekktu t.d. ekki
mPnr 1Ua fyrr en um 1970 er þeir sendu hingað
Sód*1* ^ kynna sðr hana.
henn abræðslan var það ný af nálinni 1936 að
f'skvf^ ebici §etlð 1 vel þekktum handbókum um
Aðfe^,nsiu (f4) og sérstaklega lýsisvinnslu (15).
bfur 1Ua má jafnt nota til að bræða nýja og grotna
^ sem grtjt
gerðannSnicnastC)fan hafði forgöngu um það að
aðferð' °rU tiiraun'r með að nýta svonefnda Nygárds-
aðferð lli að vinna lifur og grút, en það er sú
Slr>Um Sem n°ta atti 1 s'ldarverksmiðju Faxa s.f. á
fírna. En með þessari aðferð er hráefnið
Efnarannsóknaslofa.
þurrkað, þ.e. vatn fjarlægt í sogeimara (vacuum
eimara) og lýsið í lokin síað frá fasta efninu í síu-
pressum og kakan sem eftir verður í pressunum
notuð í lifrarmjöl sem fóður (11). Lýsi h.f. þróaði
þessa aðferð einkum til nýtingar á lifrargrút. Það
framleiddi um langt skeið 400-600 tonn af lifrar-
mjöli á ári. Framleiðslan lá niðri í nokkur ár en
hefur verið tekin upp að nýju. Þetta er ekki stór-
vægileg framleiðsla, en ekki er vitað til að lifrar-
mjöl hafi verið framleitt með samskonar aðferð
annars staðar í heiminum. Talsverðar rannsóknir
fóru og fram á því að vinna lifur, sem hafði verið
fryst 1946 (1944-1946). Einnig fóru fram all miklar
rannsóknir á töpum í lifrarbræðslum (1944-1946)
Margs konar aðrar rannsóknir á nýjum aðferðum
til vinnslu þorsklifrar voru stundaðar á árunum
1945-1965 og einkum nú síðustu árin í sambandi við
framleiðslu á meltum.
Slógnýting
Af innyflum fiska hafa lengst af verið nýtt, að
mismunandi miklu leyti þó, hrogn, lifur, sundmagi
og magi. En nú er þó verulegu magni af þessu fleygt.
Hér á eftir verður orðið slóg eingöngu notað um
önnur innyfli en hrogn og lifur.
Magn slógs í þorski getur verið mjög mismunandi
mikið eða 6-30% eftir árstímum og t.d. eftir því
ÆGIR-399