Ægir - 01.08.1984, Side 45
Fráfundi
i Ráðgjafanefndar Rannsóknastofnunarínnar.
Jjurrkhraða við þær aðstæður er ríktu við þurrkun
, °*munna. Kolmunna má frysta í beitu og herða
ann sem harðfisk (1976). Á næsta ári voru enn
§erðar meiri háttar tilraunir með vinnslu kolmunna.
skip voru fengin til veiðitilrauna og lönduðu
au alls rúmlega 500 tonnum sem unnin voru í Ytri-
. Jarðvík. Þrjú höfuðmarkmið tilraunarinnar voru:
J að finna hagkvæmustu aðferðir til vinnslu kol-
jnunna> 2) aQ framleiða nægilegt magn til mark-
rar markaðskönnunar, 3) að gera sér grein fyrir
t °stnaði við vinnslu kolmunna. Af aflanum voru 69
.°nn heilfryst. Tekin voru til vinnslu 263 tonn af
Suðurn kolmunnaog lótonn afþíddum heilfrystum
olmimna. Framleidd voru 82 tonn af hausuðum og
s ógdregnum fiski, 45 tonn af slægðum fiski með
aus- Um 102 tonn voru þurrkuð með og án hauss
~~ tonn fryst án hauss. Auk þess fór 31 tonn í
( arðfisk, marning o.fl. Smávegis var reykt af fiski
v8 llfur soðin niður. Um 30 tonn af heilfrystum fiski
p°ru SeJd til Japan og sýni voru send til Sviss,
^ortúgal og víðar. Skreiðin var boðin til sölu í
^'geríu. Sýni af þurrkuðum fiski sem gæludýra-
p. Ur voru send til Norðurlanda, Bretlands og
^ -'skalands. Dýrmæt reynsla fékkst af þessum til-
^aunum sem fóru að mestu samkvæmt áætlunum.
(Javarútvegsráðuneytið veitti 24.4 millj. króna til
v'/aunanna (1977). í sambandi við þessar tilraunir
sj3r ^ónnuð og framleidd einföld og ódýr vél til að
®§ja kolmunna með haus (1977).
Norræna kolmunnaverkefnið og
þurrkun kolmunna o.fl.
Á árinu 1978 hófst samvinna um hið samnorræna
kolmunnaverkefni sem áður var nefnt. Það kom í
hlut Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins að rann-
saka hvaða áhrif meðferð fisksins í veiðarfærum og
um borð í veiðiskipum hefir á vinnslugæði og til-
raunir með flutning og geymslu kolmunnans í
ískældum sjó í gámum og tilheyrandi geymsluþols-
tilraunir. Þá var og haldið áfram tilraunum með
slægingu og þurrkun til skreiðarframleiðslu. Með
skynmati var leitað að sambandi milli togtíma, tog-
dýpis, hífingartíma, aflamagns í togi og dælingar
annars vegar og hráefnisgæða hins vegar. Gerðar
voru geymsluþols- og flutningstilraunir á kolmunn-
anum í ískældum sjó í 1340 1 gámum (CSW-
gámum). Þessar tilraunir leiddu í ljós, að slægðan
kolmunna er hægt að geyma í allt að 9 daga í gámum
ogóslægðan kolmunna í allt að 6daga. Ef kolmunn-
inn er ísaður í kassa er geymsluþolið um það bil
einum degi styttra í báðum tilvikum. Tilraunin var
gerð í júlí (1979).
Gerð var tilraun með að þurrka óslægðan kol-
munna. Árið 1977 var hannaður lítill tilraunaþurrk-
skápur í Rannsóknastofnuninni. í apríl og maí var
fita kolmunnans um 1-2% og tókst vel að þurrka
hann þá en í júlílok hafði fitan aukist í 3.5% og
reyndist það heldur of hátt fyrir verkun á góðri
ÆGIR-429