Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1984, Side 53

Ægir - 01.08.1984, Side 53
rfsfólk Rannsóknastoft nunarinnar. var ta*'^ ^>5 verð a mJö*' (1974). Árið eftir S£r 9essum tilraunum haldið áfram og var aðferðin jj- n°tuð var algerlega frábrugðin þeim vinnslu- 4(Pp 01 sern tíðkuðust í Frakklandi. Melt var við 37- 1 4 klst, sýrustig (pH) 10 og 20% viðbótar- Vg,'a' Rta og óuppleyst efni voru skilin frá meltu- auk'anUm ' sk'lvmclu' þurrefnishlutfall vökvans 1 með sog- (vacuum) eimingu við lágt hitastig þu en<^an*e8a unnið mjöl úr vökvanum með úða- Ustrrkun. Áhrif viðbótarefnakljúfa (ensíma) reynd- ej. ,nanast engin nema þegar verulegur hluti hrá- til 'íVar spærlingur. Ammoníakvatn var notað að fa pH í ca 10. ^ alsvert stór tilraun var gerð og nálægt 1.7 tonn af Öð unnið í tækjum Mjólkurbús Flóamanna. ^^aþurrkað slógmjöl var ljós-gulleitt, mjög fínkom- br. með fisklykt og töluvert sterku beisku raa8ði- Niðurstöður úr tveimur kálfafóðrunartil- bv-tnUm gáfu til kynna að gildi slógmjöls sem eggja- Ma ?®ía^a vær' heldur lakara en undanrennu dufts. r aðskannanir sýndu að verð á fiskhydrolys- bjr m Vær' lágt og eftirspurn lítil vegna gífurlegra ifi_j a af undanrennudufti í Efnahagsbandalags- "d“mim(1975). rati^amt>andi við þessar rannsóknir voru gerðar til- þaðn!r með að safna slógi um borð í togara og geyma "íeð' arnm°niakvatni. Tilraunir voru einnig gerðar að geyma lifur þannig og bentu niðurstöður til að þetta væri gerlegt (1975). Næsta ár var gerð til- raun með að framleiða slógmeltu í fiskmjölsverk- smiðju og voru framleidd 1.4 tonn með 45% þurrefnisinnihaldi með eimurum verksmiðjunnar. Petta var kannað þar sem vitað var að úðaþurrkun yrði mjög dýr (1976). Danir hafa um árabil framleitt um 50.000 tonn árlega af meltu úr brislingi, sandsíli o.fl. til fóðrunar á svínum, kúm og kálfum með því að sýra hráefni með maurasýru og hakka það. Rannsóknastofn- unin átti þátt í því 1978 að danskt fyrirtæki keypti hér vorloðnu, spærling og sumarloðnu og fram- leiddi úr því meltu sem það flutti til Danmerkur. Nokkru síðar var stofnað hér á landi fyrirtæki sem hefir stundað þessa framleiðslu síðan. Á sama ári hóf Rannsóknastofnunin framleiðslu á meltum að danskri fyrirmynd úr ýmiss konar hráefni svo sem loðnu, þorskslógi, grásleppu og hvalinnyflum og hóf fóðrunartilraunir á þessum meltum á kálfum í samvinnu við Rannsóknastofnun landbúnaðarins og bústjórann í Gunnarsholti. Þá voru og gerðar fóðrunartilraunir á kindum í Stiflisdal með meltum úr hvalinnyflum og heyi. Ennfremur var nokkurt magn af slógmeltu sent til Danmerkur og reynt við minkaeldi og voru Danirnir ánægðir með árangur- inn (1978). Fóðrunartilraunir sem áður var getið gengu vel og gáfu mjög góða raun. í öllum tilvikum reyndust kálfarnir og kindurnar sem fengu meltu ÆGIR-437

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.