Ægir - 01.08.1984, Qupperneq 57
essi hluti skuldanna verði áfram með 1. veðrétti í við-
°tnandi fiskiskipi, samhliða 1. veðrétti á skuldbreyt-
'ngarláni, auk frekari trygginga, sbr. tölulið nr. 1.
7. gr.
miv^ar liarilæðir og hlutföll samkvæmt reglugerð þessari
Þan t V'^ uPP8reiðsluverð endanlega frágenginna lána
v , desember 1983 og það vátryggingarvirði sem í gildi
ar Pann 1. jarmar 1984.
St f 8- gr.
Un<Jir h n ^ FiskveiðasÍóði skuiu skilgreind þannig að
r ugtakið falli öll Ián sjóðsins sem tryggð eru með 1.
1 rctti 1 viðkomandi skipi nema:
2 . <ln !ii ioðnuskipa úr gengismunasjóði.
3 nn ur hngræðingar- og framkvæmdalánadeild.
4 j kuldt>reytingarlán frá 1975-1976.
án úr Styrktar- og lánasjóði fiskiskipa.
þe^fgreiðsiu skuldbreytingarlána samkvæmt reglugerð
an skai iokið fyrir 30. september 1984.
Að " a 10' gr'
pjs, °ðru ieyti skulu um þessi Ián gilda ákvæði laga um
eru 'ei0asÍ°ð íslands nr. 44/1976 og reglugerð, sem settar
samkvæmt þeim, eftir því sem við getur átt.
|q C® u8erð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 44/1976 og
Um^ nr ^1984 um viðauka við lög nr. 44 25. maí 1976,
bjrt. lskveiðasjóö íslands, til þess að öðlast þegar gildi og
s t.l eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
þessi komi til framkvæmda þyki rétt að veita útgerð-
inni tímabundna endurgreiðslu; þá sé þörf meira fjár
til skuldbreytingalána útgerðar og fiskvinnslu en
þegar hefur verið aflað, ennfremur sé talið nauðsyn-
legt að afla heimildar til að fella niður stimpilgjöld af
öllum lánsskjölum, sem gefin verða út vegna þess-
arar skuldbreytingar.
Fyrir því eru hér með sett eftirfarandi bráðabirgða-
lög samkvæmt 28. gr. stjórnarskárinnar:
l.gr.
Við ákvæði til bráðabirgðalaga nr. 21 24. apríl 1984 um
breyting á lögum nr. 51 28. apríl 1983, um Aflatryggingasjóð
sjávarútvegsins, bætist:
III.
Auksérstakra bótasamkvæmt I, skal á tímabilinu 1. ágúst
1984 til 31. október 1984 greiða til útgerðar fiskiskipa 3%
tímabundna viðbót á sama stofn og greinir í I, samkvæmt
reglum sem sjávarútvegsráðuneytið setur.
Ríkissjóður endurgreiðir Aflatryggingasjóði sjávarút-
vegsins greiðslur þessar.
2. gr.
Framkvæmdasjóði íslands er heimilt að taka innlent eða
erlent lán að fjárhæð allt að 350 milljónir króna eða jafnvirði
þeirrar upphæðar í erlendri mynt. Lánsfé þetta skal endur-
lána til lánastofnana er ráðstafi því til að breyta lausa-
skuldum útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja í föst lán.
Sjávarútvegsráðuneytið, 1. júní 1984.
Halldór Asgrímsson.
Porsteinn Geirsson.
^ráðabirgðalög um ráð-
stafanir í siávarútvegi o.fl.
^íslands J
! r‘r kunnugt: Forsætisráðherra hefur tjáð mér að brýna
nauðsyn beri til þess að gera nú þegar ýmsar ráðstaf-
an>r til þess að létta þann rekstrarvanda er við sé að
fást í sjávarútvegi landsmanna; unnið sé að endur-
skoðun á verðlagninu olíu með það fyrir augum að
i<skka verð hennar til útgerðar; þar til endurskoðun
Isfisksöhir í júní 1984
3. gr.
Prátt fyrir ákvæði laga nr. 36/1978, um stimpilgjald, sbr.
lög nr. 82/1980, er heimilt að fella niður eða endurgreiða
stimpilgjald af skuldbreytingarlánum útgerðar og fisk-
vinnslu sem afgreidd eru á árinu 1984 í samræmi við reglur
sjávarútvegsráðuneytisins.
4. gr.
Ráðherra er heimilt að setja reglugerð og nánari reglur
um framkvæmd laga þessara.
5. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjört í Reykjavík, 30. júlí 1984.
Vigdís Finnbogadóttir.
(L.S.) -
Haildor Asgrímsson.
Bt<nland: Árm Geir KE 74 Sölu- dagur: . . . . 21/6 Sölu- staður: Hull Magn kg■ 48.169 Erl. mynt 24.283.10 Gengi £40.687 tsl. kr. 988.006.49 Meðal- verð 20.5113
Samtals 48.169 988.006.49
ÆGIR-441