Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1984, Page 64

Ægir - 01.08.1984, Page 64
EINS LENGIOG ÍSLENDINGAR VERÐA HÁÐIR FISKVEIÐUM, VERÐA ÞEIR AÐ REHDA SIGÁ ÚRVALS VEIÐARFÆRI. Útgerd skipa eins og þessara á myndunum leggur allt traust sitt á veiðarfæri frá okkur, og vita sem er að allt veltur á þeim, með afkomu útgerðarinnar. Ef þú þarft á öruggum og góðum veiðarfærum að halda, hafðu þá samband við okkur. Við höfum sérfræðinga í öllum gerðum veiðarfæra. Framleiðum og seljum: Togaravörpur - Rækjuvörpur - Humarvörpur - Bátavörpur - Flotvörpur - Snurvoðir (allar gerðir) - Loðnu - og síldarnætur - Seiðapoka og eldisgirðingar fyrir lax og silung. Einnig vírsplæsingar og hólkun, keðjur, lásar, gúmmibobbingar, rækjubobbingar og annað tilheyrandi. Við framleiðum allt sem þig vanhagar um, og erum tilbúnir að ræða málin á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Hafið sambandi í síma eftir vinnutíma: Alfreð Guðmundsson heimasími 54973 Verkstæðissímar 16302 og 14507 Þórður Þorfinnsson heimasími: 30771 Netagerðin Grandaskáia Grandagarði 18 Pósthólf 199 121 Reykjavík

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.