Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1984, Page 68

Ægir - 01.08.1984, Page 68
RÉTT EINANGRUN EYKUR LESTARRÝMIVERULEGA Vegna einangrunargildis þarf aðeins 90 kg á 100 fermetra af urethane en 695 kg af glerull til að skapa sömu einangrun. Fyrir hvern 100 fermetra flöt sem einangraður er með urethane efni i stað glerullar nýtast heilir tveir rúmmetrar aukalega sem lestarrými. Þetta er ástæðan fyrir þvi að útgerð- armenn velja PIR (Polyisocyanurate) sem lestareinangrun. Ásprautað PIR fullnægir kröfum Bruna- málastofnunar um einangrunarefni undir klæðningu samkvæmt Flokki I. PIR einangrun i skipum stenst einnig staðalkröfur þæði Lloyds Register of Shipping og Det Norske Veritas. Fiskvinnslustöðvar Einangrum þök, veggi og frystiklefa með PIR sprautun. Auk þess að vera virkasta einangrunarefnið hleypir urethane ekki i gegnum sig raka og drekkur ekki i sig vatn. Með fullkomnum tækjum er tryggt að einangrunar- vinnan stenst hámarkskröfur. Tökum einnig aö okkur hreinsun meö háþrýstitækjum svo sem botn- og súöhreinsun, lestar- og tankahreinsun í fiski- og farmskipum. Vanir menn, þekkt þjónusta. Útvegum allt efni til einangrunar, undirvinnu, málunar auk nýjustu þakefna. Lekavandamál? Meö nýjum efnum sem nú eru notuö er unnt aö þétta fullkomlega þök sem lekiö hafa árum saman. Verkþekking okkar tryggir fullkominn árangur. Leitaöu upplýsinga — eitt símtal getur sparaö mikla fyrirhöfn og kostnaö. Einar Jónsson verktakaþjónusta Laufásvegi 2A Rvk. Sími 23611 POLYURETHANE

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.