Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 50
42 Tímarit lögfrxöinga fjöldi manna komst á vergang og féll úr hor og hungri. Þegar svo er komið, þá hafa margir gerzt til þess að stela, sumir af neyð og aðrir jafnframt af meðfæddum tilhneig- ingum, sem vanar eru að koma í ljós, þegar mannfélagið er, ef svo mætti segja, að ganga úr skorðum. Konungs- bréfið sýnir það, að búfjárstuldur muni þá hafa orðið nokkuð tíður, bæði í haga og úr fénaðarhúsum, einkum sauðfjárstuldur. Ætlar löggjafinn sér að hefta þennan ófögnuð eftir föngum með inum hörðu refsimælum sínum. Samkvæmt konungsbréfi 24. marz 1786 var Óttar nokk- ur Vigfússon dæmdur fyrir stuld á lambi og veturgömlum hrút til hýðingar við staur og ævilangrar refsivinnu í járn- um í „Kaupinhafnarfestingu".1) Brennimarks er ekki get- ið í dóminum, með því að hennar getur ekki heldur í kon- ungsbréfinu, enda hefur verðmæti þýfisins naumast numið því, sem til stórþjófnaðar þurfti samkvæmt N. L. 6—17— 37. Síðar verður úrslita þessa máls getið. Þremur árum eftir útkomu konungsbréfsins 24. marz 1786 kom tilskipun 20. febr. 1789 um refsingar fyrir þjófnað. Er þar enn greint milli smáþjófnaðar og stór- þjófna'ðar. Heimild til brennimerkingar þjófa er nú nokk- uð takmörkuð frá því, sem N. L. mæltu. Samkvæmt 5. gr. tilsk. 1789 skyldi ekki marka þjóf fyrir smáþjófnað fyrr en hann varð sekur fjórða sinni. Þriðja sinni framinn smá- þjófnaður varðaði að vísu ævilangri refsivinnu, svo að mátt hefði ætla, að brennimarks væri ekki þörf almenningi til leiðbeiningar, en bæði var það, að slíkur refsifangi kynni að verða náðaður og stæli síðan eða brytist úr varðhaldi og fremdi þá þjófnað, og svo var hitt, að aukarefsing þessi var, eins og aðrar refsingar, ætluð til þess að hræðra aðra menn frá brotum. Brennimarkið var nú og lagt á fyrir öðru sinni framinn stórþjófnað, enda þótt slíkt brot varð- aði ævilangri refsi\nnnu, 5. gr. tilsk. 20. febr. 1789. Jafnan skyldi brennimerkja á enni. Vegna mismunandi refsimæla skipti greining stórþjófn- 1) Alþingisb. 1787 nr. 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.