Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 65
MálamcSfcrð i hæstarctti 57 að birta það hér. En þó er þess gætandi, að bréfið geymir einnig skipanir til þeirra lögmenna, sem síðar koma, og mætti þeim hagfelt verða, að bréfið sé nú birt í tímariti lögfræðingafélags. En bréf hæstaréttar á erindi til fleiri en hæstaréttar- lögmanna. Það varðar einnig héraðsdómara. Það er ljóst, að í því felst óbeinlínis áminning til þeirra um að leggja fulla rækt við rannsókn alla í opinberum málum, sem ó- sjaldan hefur reynzt ábótavant, einkanlega af hálfu ýmissa héraðsdómara utan Reykjavíkur. Samkvæmt gildandi lög- um um meðferö einkamála eiga héraðsdómarar einnig að hafa drjúgum meiri íhlutun um gagnasöfnun en áður var, og má því einnig segja, að bréf hæstaréttar eigi líka erindi til héraðsdómara varðanai meðferð einkamála. Þá varðar bréf hæstaréttar mjög héraðsdómslögmenn. Á það bæði við opinber mál og einkamál. Nú eru héraðs- dómslögmenn oft skipaðir veijendur sökunauta í héraði. það er áríðandi að þeir bendi þá þegar héraðsdómara á þau atriði, sem rækilegar kann að þurfa að rannsaka. Og þessarar skyldu héraðsdómslögmanna mun þó enn meir gæta, þegar nýja skipunin um meðferð opinberra mála er komin á. Athugasemdir þessar taka auðvitað eigi síður til hæstaréttarlögmanna, þegar þeir starfa með sama hætti að opinberum málum í héraði. En sérstaklega beinist bréf hæstaréttar þó að störfum héraðsdómslögmanna og hæstaréttarlögmanna um störf þeirra varðandi einkamál í héraði. Þar er sá grundvöllur lagður eða á að minnsta kosti að vera lagður, sem meðferð og dóm í hæstarétti skal reisa á, enda er oft svo farið, að sakargagn, sem vel mátti afla, meðan mál var fyrir dómi í héraði, en vanrækt hefur þá verið að afla, fæst alls ekki eða kemur eigi að notum þótt reynt sé að afla þess síðar, t. d. vegna andláts votta, minnisbrests þeirra, skjal er glatað, síðan mál var fyrir dómi í héraði o. s. frv. Þá er vafalaust einnig ástæða til þess, að starfsmenn dómsmálaráðuneytis athugi bréf hæstaréttar, þótt því sé ekki þangað beint. Eins og kunnugt er, þá senda rannsókn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.