Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 76
68 Tímarit lögfræSinga 1 þriðja lagi töldu þeir, að E. hefði fyrrt sig öllum rétti til bóta, með því að fara ferð þessa með ó. eftir að hann hafði neytt afengis, og enda neytt þess með honum. Talið var, að þar sem E. hefði ekki átt að greiða fyrir flutning sinn, fari um skaðabótaskyldu vegna tjóns hans eftir almennum skaðabótareglum, en ekki sérreglum bif- reiðalaganna, sbr. ákvæði 34. gr. bifrl. Hinsvegar leiði af ákvæðum 35. gr. bifrl., að eigandi (umráðamaður) bif- reiðar sé bótaskyldur, þótt bótaábyrgðin sé byggð á al- mennum skaðabótareglum, en ekki sérreglum 34. gr. bifrl. Það hafi engin áhrif í þessu sambandi, þótt G. og 0. hafi ekki átt að greiða fyrir not sín af bifreiðinni. Talið var, að þótt Ó. hefði haft bifreiðina lánaða skamma stund, hefði hann ekki verið umráðamaður hennar í merkingu 35. gr. bifrl. Samband þeirra feðga K. og G. var einnig talið slíkt, að G. yrði ekki talinn umráðamaður bifreiðarinnar, enda átti hann að hafa hana aðeins skamma hríð. Var G. því sýknaður, en K. og Ó. taldir bótaskyldir. E. var hinsvegar metið það til gáleysis að hafa tekið þátt í ferð þessari, eftir að honum var Ijóst, að Ó. hafði neytt áfengis og tillit til þess tekið við ákvörðun bóta. (Dómur B.þ. R. 25/1 1950). SkaSabætur utan samninga. — ÁbyrgS á verki. Á árinu 1944 tók G., sem er trésmíðameistari að iðn, að sér að reisa hús fyrir E. G. ritaði á teikningu hússins, sem trésmíðameistari og fékk Þ., sem er múrsmíðameistari að iðn, til að rita á teikninguna, sem múrsmíðameistari þess. Húsið var síðan byggt og hafði G. á hendi greiðslur allar. Þ. vann mjög lítið að byggingunni, og að múrsmíði þess unnu aðallega óiðnlærðir menn. Þ. reiknaði sér ekki sér- stakt gjald fyrir umsjón sína. Er hússmíðinni var lokið, komu í Ijós verulegir gallar á húsinu, bæði á trésmíði og múrsmíði. í máli, sem G. höfðaði gegn E., til heimtu eftirstöðva byggingarkostnaðarins, höfðaði E. gagnsök og krafði G. um bætur vegna galla á húsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.