Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 67
MálamcSfcrð í hæstarétti 59 athugi það grandgæfilega, er hann gengur í gegnum dóms- skjöl héraðsdóms í opinberu máli, hvort rannsaka þurfi einhver atriði framar en orðið er. Verður hann þá að meta það, hvort rannsóknaratriði séu svo þýðingarmikil, að máli skipti að ráði, og gera verður hann sér grein fyrir því, hvort unnt muni nú að fá fræðslu um þau. Ef svarið verður játandi, þá verður hann að afmarka in nýju rannsókna- atriði, eins og hæstiréttur (og landsyfirdómur) gerði áður og senda svo í dómsmálaráðuneytið skjölin og fara fram á það, að það leggi fyrir héraðsdómara, að framkvæma framhaldsrannsókn svo fljótt sem unnt er. Sjálfsagt á ráðuneytið og að athuga sjálfstætt, hvort eigi kunni að vera önnur atriði, sem rannsaka þurfi, en sækjanda kann að hafa sézt yfir, og leggja þá jafnframt fyrir héraðsdóm- ara að rannsaka þau. Þó að þessi nýja skipan ætti að firra hæstarétt nokkuð þeim töfum, sem rannsóknargallar í héraði á opinberum málum valda honum nú, þá má þó vel svo fara, að einstök mál þyki enn eigi nægilega prófuð, þegar þau koma til dómsins. Mætti orða það, að forseti dómsins hefði, ef efni þættu til standa, fund með dómend- um, þar sem metið væri, hvort framar væri rannsóknar þörf. Og sækjanda væri svo sagt privatim, að svo væri metið. Mundi dóminum sparast tími með þessum hætti. 2. Breytt tilhögun ágripa sú, er bréfið getur, mun valda málflytjendum, aðallega sækjanda, nokkurum verkauka frá því, sem nú er. En vafalaust verður það hinsvegar nokkur vinnuléttir bæði málflytjendum, er þeir vinna úr ágripunum sókn og vörn, og dómendum í dómstörfum sín- um, ef efnisskipun í ágripum er komið í það horf, sem í bréfinu greinir. En oft verður nokkur vandi að skipa efni svo hagsmiðlega, að eigi megi að finna. Skrá sú, sem í bréf- inu greinir, ætti og að verða til verulegs verkléttis bæði málflytjendum og dómendum, enda hafa nafnaskrár og efnis stundum verið gerðar af sækjanda í meiri hátta>* málum. Tvennt má að lokum orða í þessu sambandi: a) Vonandi verða hæstaréttarlögmenn vel við ála’örðun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.