Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 59
SkaSabótaábyrgð í aambandi við bifreiöardrátt 61 tekur að sér drátt hennar í greiðaskyni. Ef stjórnandi dráttarbifreiðar veldur þá tjóni á dregnu bifreiðinni eða mönnum á henni eða farmi, þá er athugandi, hvort eigandi dráttarbifreiðarinnar sé ábyrgur um tjón það. Þegar má taka það fram, að sérregla 1. málsgr. 34. gr. bifrl. um sönnun tekur ekki til skaðabóta á hendur bif- reiðareiganda, með því að hæstiréttur telur hana ekki gilda í skaðabótamáli á hendur stjórnanda dráttarbifreiðar, svo sem áður er sagt. Samkæmt 1. málsgr. 35. gr. bifrl. ber eigandi bifreiðar „ábyrgð á henni og er skaðabótaskyldur samlcvæmt 3U. gr.“ Nú skal skrá bifreiðar, og segir bifreiðaskrá til um eignar- réttinn. Bæði ríkisvaldið og einstakir menn geta haldið sér að þem aðilja, sem skráður er eigandi, jafnvel þótt annar maður sé það í raun réttri, hvort sem um skaðabætur eða annað en refsingu er að tefla. Undantekning frá reglu þessari um skaðabótaábyrgð eiganda er þó gerð í 2. málsgr. 35. gr. bifrl., ef maður notar bifreið annars manns í heim- ildarleysi. Glöggt dæmi þessa er bifreiðarstuldur eða grip- deild. Einnig hér skiptir það miklu um sönnunarbyrði, ef stjórnandi dráttarbifreiðar stendur skráður stjórnandi hennar, þe^ar slys verður. Þá verður eigandi að sanna heimildarbrest bifreiðarstjórans (sbr. Hrd. I. 587), enda mega önnur atriði verka á sama hátt, t. d. ef sýnt er, að eigandi hefur tekið við greiðslu fyrir þann akstur, sem bifreiðarstjórinn hefur framkvæmt, o. s. frv. En ef það kemur upp, að bifreiðarstjórinn hefur ekið bifreið í heim- ildarleysi eiganda fyrir annan mann, þá flytzt skaðabóta- ábyrgðin yfir á þann mann. Hann er þá notandi bifreiðar- innar. Með því að in stranga sönnunarregla 34. gr. um skaða- bótaábyrgð á tjóni af völdum stjórnanda bifreiðar, sem dregur aðra bifreið, gildir almennt ekki, þá er einsætt, að um skaðabótaábyrgðina skal fara eftir almennum reglum, eins og mælt er i 2. málsgr. 34. gr. bifrl. En almenna reglan segir, að húsbóndi beri skaðabótaábyrgð á ólögmætu og viljandi eða gálauslegu skaðaverki, sem þjónninn vinnur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.