Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 55
Skaöabótuábyrgfi í sambandi við bifrciðardrátt 47 II. Skaöabótaábyrgð bifreiðarstjóra. 1. Vera má, að stjórnandi dreginnar bifreiðar valdi tjóni. Það tjón kann að koma niður á dráttarbifreiðinni eða öðrum hagsmunum. Samkvæmt dómi hæstaréttar 23. nóv. 1934 (Hrd. V. 1014) ná inar ströngu sérreglur löggjafar- innar um bifreiðarstjóra ekki til stjórnanda dreginnar bif- reiðar, með því að hún er ekki knúin af aflvél í ökutækinu sjálfu og kemur því ekki undir skilgreiningu á bifreið í 1. gr. bifreiðalaganna nr. 23/1941. Að vísu segir í 2. gr. laga þessara, að ákvæði þeirra eigi að gilda um ökutæki, sem dregin eru, eftir því sem við á. Þetta ákvæði var ekki í bifreiðalögum nr. 70/1931, en naumast mun þetta ákvæði 2. gr. bifi'l. 1941 taka til inna ströngu sérreglna 1. málsgr. 34. gr. bifi'l. 1941. Ákvæðið tekur væntanlega til þess, að dregin bifreið sé í því ástandi, sem eftir atvikum hverju sinni er unnt að heimta, og að henni sé stjórnað með þeirri gætni og kunnáttu, sem sanngjarnt er að krefjast. Tjón, sem stjórnandi dreginnar bifreiðar veldur í drættinum sýnist því eiga að bæta samkvæmt inni almennu skaðabóta- reglu, samkvæmt 3. málsgr. 35. gr. bifrl. Sennilega má og, þegar stjórnandi dreginnar bifreiðar veldur tjóni með henni, beita 3. málsgr. 34. gr. bifrl. um niðurfall eða skipting bóta, ef bótakrefjandi eða þjónn hans er sjálfur valdur að tjóninu að öllu leyti eða ein- hverju. Mál það, er í Hrd. VIII. 6 greinir, skiptir hér eigi máli. Þar var svo á statt, að vélai'laus vagn var tengdur aftan í bifreið, en fai'mur á þeim vagni varnaði bifreiðastjóra útsýnar aftur fyrir bifreiðina. Tveir menn, sinn til hvorrar hliðar bifreiðai’innar, áttu að gæta bæði farmsins og þess, að ekki yrði slys af honum eða vagninum. Barn varð fyrir öðru afturhjóli vagnsins og beið bana af. Slys þetta var kennt vangæzlu annars gæzlumannsins, og var hann talinn sekur um mannsbana af gáleysi samkvæmt 200. gr. hegn- ingarlaga 25. júní 1869. Bifreiðarstjórinn var ekki ákærð- ur, og hefur því einsætt þótt, að honum yrði ekki kennt um slysið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.