Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 47
Þjófamark (brennimark) samkvæmt íslcnzkum löyum 20 hafa verið talið, enda má vera, að sú regla hafi verið komin á áður. Nærri má geta, að þeir menn, sem brennimerktir höfðu verið á ennið, hafa átt erfitt uppdráttar um vinnu, því að þeir báru á sér merki um brot sitt, svo að fáir hafa viljað hafa þá á heimili sínu. Flakk og stuldir hafa því orðið hlutskipti þeirra, og þeir hafa margir verið taldir hættu- legir menn. Sá, sem einu sinni hafði fengið dóm fyrir stór- þjófnað eða þrisvar fyrir smáþjófnað, hefur verið þessu hlutskipti ofurseldur, því að hvort tveggja skyldi fá þjófa- markið á enni sér. Fyrir því var svo boðið í tilsk. 19. nóv. 1751, að alla þá, sem dæma skyldi til hýðingar við staur og til brennimerkingar, skyldi einnig dæma til ævilangrar refsivistar. Þetta hefur tekið til þeirra, sem sekir urðu um fyrsta sinni framinn stórþjófnað og öðru sinni fram- inn smáþjófnað, þótt ekki væru þeir merktir á enni. Þetta hefur þó sjálfsagt þótt nokkuð hart að gengið, því að svo var mælt í konungsbréfi 14. apríl 1759, að ekki mætti full- nægja dómum um hýðingu við staur og brennimerkingu, fyrr en fenginn væri úrskurður konungs um það, hvort dómi skyldi‘fullnægja eða ekki. Mátti þá ákveða hverju sinni, hvort brennimarka skyldi sökunaut eða ekki. Með tilskipun 27. apríl 1771 var loks svo mælt, að dauðarafs- ing fyrir sérstaklega illkynjaðan þjófnað skyldi úr lögum numin, en að þeir, sem áður skyldu hljóta dauðarefsingu, skyldu eftirleiðis fá hýðing við staur, brennimark á enni og ævilanga refsivinnu í járnum. Jafnframt var svo ákveð- ið, að ekki skyldi brennimerkja þá aðra, sem dæmdir yrðu til hýðingar við staur og ævilangrar refsivinnu í járnum. Þessar reglur giltu, þar til er tilskipun 20. febr. 1789 kom í gildi. Frá þessu tímabili eru nokkrir lögmannsdómar, þar sem dæmt er brennimark. Árið 1737, 16. júlí, hafði Bjarni nokkur Jónsson verið dæmdur á Heggsstöðum í Borgarfjarðarsýslu fyrir fjórða sinni framinn þjófnað til hýðingar við staur, brennimerk- ingar og ævilangrar refsivinnu í járnum á Brimarhólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.