Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 61
SkaÖubótaábyrgS í sambandi viö bif reiöardrátt 53 hegningarlaga mæla engum ríkari skyldu á hendur en 29. gr. bifrl. Þó að M hefði neitað að draga bifreiðina X á Hellisheiði, þá hefði honum verið það heimilt, með því að naumast gat synjun hans um bíldrátt varðað við 1. málsgr. 221. gr. hegningarlaganna. En þar af leiðir ekki, að M hefði verið óheimilt að láta bifreiðina Y draga bifreiðina X. Það má víst telja það fasta venju, að bifreiðarstjórar hjálpi hver öði’um eftir föngum á vegum úti, bæði um di’átt og annað. Synjun um hjálp mundi venjulega talin ómannúðleg og brot á háttvísi í garð stéttai’bræðra. Réttar- vitund almennings og sérstaklega starfandi bifreiðarstjóra mun því ekki telja bifreiðarstjói'a óheimilt að taka að sér di’átt á bíl, sem ekki getur komizt áfrarn á förnum vegi, nema þá ef einhver alveg sérstök hætta er drætti samfara. En venjulega er langt fx’á því, að slíkri hættu sé til að dreifa, ef báðir bifreiðai’stjórai’nir sýna nauðsynlega gætni. Eina tjónið, sem di’áttur venjulega veldur, er lítils háttar ferðatöf dráttarbílsins. En skaðabótaskylda eiganda dráttarbíls verður þó víst ekki beinlínis leidd af heimild bifreiðai'stjóra hans til þess að leggja b>linn í dráttinn. Engin mótsögn er í því að heimila bifreiðarstjóra að draga annan bíl og að mæla eig- anda dráttai’bíls undan skaðabótaábyi’gð á tjóni, sem drátt- ai’bílstjórinn veldur. Eiganda báts, sem tekinn er að hon- um fornspurðum til þess að bjarga bát þriðja manns, er óskylt að bæta tjón, sem stjórnandi bátsins veldur með árekstri á þamx bát, sem bjarga skal. Hagræði það, sem gx-eiðasemi bifreiðarstjói’a og stjórnanda bátsins í dæminu er þjóðfélagslega meira virði en sú hætta, sem dráttai'bíll eða bjargskip er lagt í vegixa dráttariixs eða bjöi’gunar- innar. Og því er réttmætt að leyfa að taka bátinn og nota bílinn í því skyni. En þá verður að lokum athugandi, hvort bíleigandi verói ekki ábyrgur samkvæmt reglunni um þjónsábyrgS. Ef dráttui’inn er þáttur í björgun slasaðra manna eða manna, sem staddir eru í lífsháska, þá er lögskylt að veita hjálp- ina. Ef t. d. bifi’eiðin X ekur á fjallvegi langt fi'á byggð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.