Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 30
22 Tímarit lögfræöinga sinni. Sumstaðar var brennimark ekki sett á þjóf, fyrr en hann hafði gerzt sekur í annað sinni um þjófnað, en annarstaðar mátti setja það á hann þegar fyrir fyrsta sinni framið brot.1) Þjófnaður hefur að fornu fari verið talinn mjög svívirðilegur glæpur. Fjártaka með þeim hætti hefur verið talin bera sakamanninum vitni um mjög mik- inn óheiðarleika og lítilmótlegan hugsunarhátt. Auk þess hefur þjófslundin löngum verið talin sérstaklega hættu- leg eignarrétti manna. Þjófamarkið hefur því verið sett á menn, að því er virðist, í tvennskonar tilgangi. Þeim, sem það fengu, hefur verið það alveg sérstaklega þungbært, þar sem þeir voru á þann hátt merktir ævilangt, svo að hver maður mátti sjá, að þeir hefðu gerzt sekir um einhvern svívirðilegasta glæpinn samkvæmt almenningsálitinu. Er líklegt, að tilgangurinn hafi fyrst og fremst verið að hræða aðra menn frá því að fremja þjófnað. En auk þess hefur brennimarkið verið eða átt að vera almenningi og hand- höfum refsivaldsins til hagræðis. Almenningur mátti vara sig á manni, sem þannig var merktur, og refsivaldið hafði þá fyrir sér sýnilegt og óvéfengjanlegt merki þess, að maðurinn hafði áður gerzt sekur um þýfzku. Slíkt hefði að öðrum kosti þurft að sanna að landslögum hverju sinni. Ekki verður um það sagt, hvort þeir menn, sem fyrst settu lög hér á landi, hafa þekkt þessa refsingu (brenni- markið). Eru naumast nokkur gögn til um það, hvort það hefur tíðkazt í Noregi á 9. eða 10. öld, þó að það væri al- kunnugt í löndum Germana í miðhluta og vesturhluta álf- unnar um þær mundir. Þess finnast að minnsta kosti engin merki í lögum lýðríkisins íslenzka, að brennimark skyldi setja eða að það hafi verið sett á þjófa eða aðra brotamenn. Líkamsrefsingar voru yfirleitt ekki heimilaðar í lögum þess. Tvö tilvik má þó líklega nefna, þar sem menn máttu verða fyrir beinu líkamlegu harðræði vegna brota sinna. Þræll, sem vegið hafði húsbónda sinn, húsmóður eða börn 1) Sbr. Wilda Straírecht der Germanen, bls. 508—515, Brunner Deutsche Rechtsgeschichte II. 767, 783 o. s. frv., 837.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.