Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 60
52 Timarit lögfræXinga fmmkvæmd starfs síns. In almenna vísun 1. málsgr. 35. gr. bifrl. til ábyrgðarákvæða 34. gr. á þá hér við „almennu reglurnar“, samkvæmt 2. málsgr. 34. gr. sömu laga, sem hér verður þá reglan um „þjónsábyrg5ina“. Og þá verður það athugandi, hvernig beita eigi þeirri reglu um ábyrgð bifreiðareiganda á tjóni af völdum stjórnanda dráttarbíls á dregna bílnum, farmi hans eða mönnum á honum, enda hafi eigandi eigi átt hlut að því, að drátturinn var fram- kvæmdur. I dómasafni hæstaréttar, sem nú er út komið, til og með 1947, hef ég ekki fundið aðrar úrlausnir um ábyrgð á tjóni í sambandi við bifreiðadrátt en þær, sem áður hafa verið nefndar. Og verður hér því ekki stuðzt við dóma um það efni, sem hér er til athugunar. Málið skýrist bezt með dæmi: A, B og C sækja kýr á bifreiðinni X úr ölfusi til Reykjavíkur. A stýrir bifreið- inni, en B og C gæta farmsins á bifreiðarpalli. Á Hellis- heiði bilar bíllinn, og verður ekki komið af stað aftur. Nú kemur M á vörubifreiðinni Y, sem er eign firmans V, og tekur að sér að draga bifreiðina X að skíðaskálanum í Hveradölum. En svo óheppilega tekst til, að bifreiðin X veltur út af veginum niður í djúpan skurð, og verða bæði meiðsl á mönnum, sem gættu kúnna, og spjöll á bifreið- inni. M hefur ekið á 25—30 kílómetra hraða að minnsta kosti og ekki tekið eftir hljóðmerki, sem stjórnandi X gaf í sífellu, er hann fann, að M ók óhæfilega hart, enda var tekið að rökkva og slydduhríð nokkur. Bar firmað V skaða- bótaábyrgð á tjóni því, sem M olli? Um greiðslu fyrir dráttinn var ekkert samið. Fyrst mætti spyrja, hvort ákvæði 2. málsgr. 35. gr. bifrl. um notkun bifreiðar án heimildar eiganda ætti ekki hér við. Ef svo væri, þá hefði M verið óheimilt að nota bifreið- ina Y til þess að draga bifreiðina X. Og þá hvílir ekki skaðabótaskylda á firmanu V vegna slyssins. Samkvæmt 29. gr. bifrl. er hverjum ökumanni skylt að nema staðar og hjálpa slösuðum mönnum, en aðra hjálp eða aðstoð er öku- manni ekki lögskylt að veita samkvæmt bifreiðalögum. Ákvæði 220. gr. 1. málsgr. og 221. gr. 1. málsgr. almennra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.