Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 22
14 Tiviurit löyfrœðingu skyldur og réttindi voru fyrrum tengd við ættatengsl manna. Um efni þau, sem hér skipta máli, varðar fram- færsluskyldan mestu. Hún hvílir nú, eins og sagt var, á hjónum hvoru gagnvart öðru og gagnvart almannavaldinu. Foreldrar skulu framfæra börn sín, stjúpbörn og kjör- börn til 16 ára aldurs. Framfærsluskylda foi'eldra eftir það og framfærsluskylda barna gagnvart foreldrum er skilyrt, bundin við efnahag og ástæður. Almannavaldið hefur framfærsluna á hendi, þar sem skyldu þessari lýkur. Af þessum ástæðum, að minnsta kosti með fram, lcom fram á alþingi því, er síðast var háð, frumvarp til laga um breytingar á erfðalögunum nýju. Flutningsmaður þess var Gísli Jónsson, þingmaður Barðstrendinga. Skal hér rekja og reyna að meta aðalákvæði frumvarpsins. A. 1. Frændsemiserfð er ætlað að skipa þannig: a. í fyrsta erfðaflokk koma börn arfleifanda og barna börn hans, 1. gr. frv. Lengra gengur erfðaréttur ekki í beina línu niður. Börn erfa því ekki langafa sinn né langömmu, heldur einungis afa og ömmur. Hér gengur erfðaréttur þó lengra en framfærsluskyldan, því að hún hvílir ekki á barnabörnum gagnvart afa og ömmu. Hins vegar má segja, að hún hvíli á börnum gagnvart foreldr- um, þó að skilyrt sé. En ef til vill vakir það fyrir flutn- ingsmanni frv., að oft sé ættarkennd afa og ömmu og barnabarna allsterk, og því sé rétt, að barnabörn erfi afa og ömmur. Á erfðarétti óskilgetinna barna samkvæmt 2. gr. erfða- laganna er engin breyting gerð i frv. Vitanlega erfa þar aðeins börn og barnabörn, eins og aðalreglan um skilgetnu börnin segir. b. 1 annan flokk koma foreldrar arfleifanda, 2. gr. frv. Eins og sagt hefur verið, hvílir skilyrt framfærsluskylda á foreldrum gagnvart 16 ára börnum sínum, og má þvi ef til vill segja, að framfærslusjónarmiðið hafi hér einhverju ráðið. 4. gr. laganna er látin óhreyfð. Samkvæmt henni skulu börn og barnabörn látins foreldris arftaka (þ. e. ins látna foreldris) koma til arfs að þeim hluta, sem runnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.