Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 23
Nokkiir orö um erföarétt 15 hefði til þess. Systkin arfleifanda verða með þessum hætti arfgeng, þó að frumvarpið hefði orðið að lögum, og börn þeirra. Hér getur ekkert framfærslusjónarmið komið til greina. Og vafasamt samræmi er í því að firra aðilja (barnabarnabörn) arfi eftir langafa sinn, en veita systk- inum arfleifanda og börnum þeirra erfðarétt. Flestir menn mundu þó víst heldur kjósa niðja sinn til arfs eftir sig á undan systkinum sínum og börnum þeirra. Svo segir í 3. gr. frv.: Kjörbörn og börn þeirra teljast hér sem börn og barnabörn arftaka. Þetta virðist eiga að merkja það, að þessir aðiljar eigi að ganga til arfs jafn- hliða börnum og barnabörnum foreldris arfleifanda, sem fenginn er erfðaréttur samkvæmt 4. gr. .erfðalaganna. Kjörbörnum og börnum þeirra er þannig ýtt úr 1. erfða- flokki í annan erfðaflokk. Hér sýnist beinlínis vera farið í bág við framfærslusjónarmið, með því að framfærslu- skylda kjörforeldris og kjörbarns er hin sama hvors gagn- vart öðru og foreldra og barna almennt. Þá má geta þess, að samkvæmt 8. gr. frv. á 18. gr. erfðalaganna að falla niður. Eftir því eiga kjörforeldrar ekki að erfa kjörbörn sín að neinu leyti. Frændur kjörbarns eiga því að erfa það að öllu leyti, þar með taka þann arf, sem það kynni að hafa erft eftir kjörforeldri sitt. Má reyndar segja, að í þessu síðastnefnda atriði sé ekkert nýtt, því að svo hafi það verið eftir þeim reglum, sem farið var eftir fyrir 1949. c. I þriðja flokk koma loks afar og ömmur arfleifanda, 3. gr. frv. Þetta ákvæði á að koma í stað 5. gr. erfðalag- anna. sem mælir um erfðarétt skystkina arfleifanda og barna þeirra. Þar lýkur frændsemiserfð. 1 frv. vantar skiptireglur þær, sem nú eru í 6. gr. erfðalaganna, er skipta skal arfi milli föður og móðurforeldra arfleif- anda, en sjálfsagt skiptir þetta ekki miklu máli,. því að dómendur mundu auðveldlega leysa úr því máli með sama hætti sem í erfðalögunum greinir. Erfðaflokka frv. má sýna svo í töfluformi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.