Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 37
Þjófamark (brennimark) samkvæmt íslcnzkum lögum 29 orðið sekur um eyrisstuld, að fá dauðadóm, ef hann stelur síðan til t. d. tveggja álna? Og með sama hætti mætti spyrja, hvort sá, sem einu sinni hefur stolið til merkur eða tveggja marka, hafi átt að hljóta dauðadóm, ef hann stelur til tveggja álna? Hvinnska er stuldur eða þýfska, enda segir í Þjófab. 1. kap., að sá „steli“, sem fremur hvinnsku. Slík og þvílík atriði hafa dómendur víst mátt með fara samkvæmt Þingfararb. 4. kap. Vafalaust hefur áðurnefndum ákvæðum Jónsbókar um merkingu þjófa verið fylgt frá öndverðu eftir 1281. Ekki hef ég þó getað fundið dæmi þess, að brennimark hafi verið dæmt, þar til er alþingisbækur hefjast reglulega, nema ið fræga dæmi um Kvæða-önnu, sem Nýi annáll segir um árið 1424, að þá hafi verið merkt fyrir 20 árum.1) Þetta ár segir, að svo mikið hallæri hafi verið á Islandi, að kona þessi hafi lánað Þingeyraklaustri sex vættir af smjöri. Markið bendir til þess, að Kvæða-Anna hafi tvisvar stolið til eyris, því að mark var ekki á lagt, fyrr en eftir annað slíkt brot. Þó að ekki finnist nú dómar um þjófa- markið fram á síðara hluta 16. aldar, þá er það vitanlega engin sönn,un þess, að það hafi ekki verið tíðkað, þegar efni stóðu til, því að tiltölulega lítið hefur geymzt af dóm- um frá 14. og 15. öld. Eftir 1570, er lögmenn tóku að láta skrá alþingisbækur reglulega, svo að kunnugt sé, er allt af við og við verið að dæma menn til brennimerkingar. Og er það auðvitað enginn nýr siður, sem þá hefur verið upp tekinn, heldur hefur það verið framhald gamallar laga- framkvæmdar. En ekki hafa öll þjófnaðarmál komið til alþingis, þar sem brennimark var þjófi dæmt, því að einatt hefur verið látið við það sitja, sem lögmenn og sýslumenn hafa að gert í héraði með dómsmönnum sínum. Skulu hér á eftir nokkuð raktar aðgerðir lögmanna og lögréttu og síðar landsyfirdóms, þar sem þjófamark var dæmt. Árið 1572 segir í dómi Þórðar lögmanns Guðmunds- sonar, að Sumarliði nokkur Pétursson hafi tvisvar stolið 1) Annales Islandici I. 24.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.