Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 44
36 Tímarit lögfræðinga á teningnum, en fyrir bragðið var sökunaut vægt við dauðarefsingu, en tvö húðlát skyldi hann hafa.1) Árin 1703 og 1704 eru menn dæmdir fyrir endurtekinn þjófnað, en marks er ekki getið, enda naumast mál svo vaxin,að það skyldi gert.2 3) Árið 1725 segir um Jakob nokkurn Jónsson úr Barða- strandarsýslu, að hann hafi tvisvar verið dæmdur fyrir þjófnað og fengið brennimark. Þriðja sinni hafði hann stolið 62 ríkisdölum og var svo hengdur á alþingi 14. júlí samkvæmt dómi.s) Árið 1727 var Páll nokkur Bjarnason úr Húnavatns- þingi dæmdur fyrir merkurstuld í annað sinn til hýðingar við staur, brennimarks og á „Bremerhólminn framsend- ast“.4) Brennimarkið sýnist hér ekki hafa stoð í Þjófab. 1. kap. Síðan getur ekki brennimarks í alþingisbókum, meðan Jónsbókarlög um þjófnað voru í gildi. Með konungsbréfi 19. febr. 1734 var það boðið, að dæma skyldi í þjófnaðarmálum eftir Norsku Lögum Kristjáns fimmta frá 15. apríl 1687. Áður (1732, konungsbréf 2 maí) hafði verið boðið, að fara skyldi eftir dómskapa- reglum N. L., og varð því bæði málsmeðferð og dómur að efni til í málum þessum háð ákvæðum N. L. Ekki hafa þó mannúðarástæður ráðið þessu, því að ákvæði N. L. um refsingu fyrir þjófnað voru naumast vægari en fyrirmæli Þjófab. 1. kap. höfðu verið. Sérstaklega má geta þess, að smáþjófarnir (hvinn) sýnast hafa orðið verr úti eftir N. L. en Þjófab. 1. kap., með því að þeir voru nú eltki aðgreindir venjulegum þjófum. Allur þjófnaður, sem ekki varð tal- inn til stórþjófnaðar, kom í sama flokk. Smáþjófurinn skyldi einungis gjalda konungi samkvæmt Þjófab. 1. kap. 2 aura, eða 12 álnir, og eiganda þýfisins 1 eyri (6 álnir), og hvinnskan virðist ekki hafa átt að hafa ítrekunar- verkun á annan síðar framinn þjófnað, nema ef til vill, ef 1) Alþingisb. 1701 nr. 6, 9. 2) Alþingisb. 1703 nr. 4. 1704 nr. 10. 3) Alþingisb. 1725 nr. 7. 4) Alþigisb. 1727 nr. 24.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.