Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 35
Þjófamark (brennimark) sumkvæmt íslenzkum löyum 27 1. Tveggja marka stuldur framinn fyrsta sinni varðaði, auk „refsingar" (húðláts), missi alls lausafjár. En ef aðili átti í jörðu, þá skyldi virða til 13 marka. Ákvæði þetta er allóskýrt. Má sjálfsagt bæði skilja það svo, að allt af skyldi virða konungi 13 merkur úr jörð eða svo, að það skyldi því aðeins gert, að aðili ætti ekki lausafé til 13 marka. Þjófur, sem erft hefði t. d. 5 hundruð í jörð, hefði þá fyrir- gert henni til konungs, ef lausafé var ekki til 13 marka. En víst hefur sjaldan til slíks komið, með því að aðili hefur sjaldnast átt fasteign. Brennimarks er ekki getið sérstak- lega. Mætti vera, að mátt hafi telja það til ,,refsingar.“ 2. Tveggja marka stuldur öðru sinni varðaði dauðarefs- ingu, sem framkvæmd var eins og áður segir, enda skyldi aðili þá hafa fyrirgert öllum eignum sínum. Ákvæði Jónsbókar Þjófab. 1. kap. eru um margt heldur ófullkomin, enda að sumu óheppileg að skoðunarhætti nú- tímamanna. Inn skarpi greinarmunur milli þjófnaðarteg- unda eftir verðmæti inna stolnu muna mundi nú vera nefndur blátt áfram vitleysa. Stuldur til hálfrar sjöttu álnar þarf t. d. auðvitað ekki að vera miklu ósaknæmari en stuldur til 6.álna (eins eyris). Samskonar má segja um t. d. stuld til 7 aura og stuld til einnar merkur og stuld til tæpra tveggja marka og stuld til fullra tveggja marka. Þá þykir mönnum nú fráleitt að binda refsingar fyrir brot svo mjög sem gert er í Þjófab. 1. kap., eins og víðar í lögum þeirra tíma, og reyndar lengi síðan var gert. Sektir eru alveg lögbundnar víða, svo að engu verður um þokað til hækkunar eða lækkunar eftir ástæðum hverju sinni. Húðlátsrefsingin er ið eina, sem dómendur geta látið fara nokkuð eftir atvikum. Ákvæðin um brotin sjálf og ítrekun brota eru allglopp- ótt. Ekkert segir um það, hvort leggja megi saman verðmæti, er maður hefur stolið í fleira en einu lagi, svo að þau samanlögð nemi eyri, einni mörk eða tveim- ur. Ef A hefur t. d. stolið til 2 álna á staðnum x, til 3 álna á staðnum y og loks til 2 álna á staðnum z, alls til 7 álna, þá vantar fyrirmæli um það, hvort það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.