Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 24
son er orðinn lögmaður 1525 og hefur væntanlega verið kjörinn á Alþingi á því ári, en ekkert vita menn um kon- ungsveitingu fyrir emhættinu til hans. Jón Sigurðsson nefnir þann möguleika, að Ilrafn hafi verið kjörinn lög- maður fyrst í héraði árið 1525, en kosning hans hafi verið staðfest á Alþingi 1526, en ég tel fráleitt, að lögmenn hafi nokkurn tíma verið formlega kjörnir annars staðar en á Alþingi, cf þeir voru ekki heinlínis skipaðir af konungi.1) I jarðakaupabréfi þeirra Ögmundar hiskups og Teits Þor- leifssonar frá 26. júlí 1525 er Teitur titlaður „bóndi“ cn ekki „lögmaður“, og hendir það eindregið lil þess, að hann sé þá látinn af lögmannsembætti.2) Hrafn Brandsson deyr i október 1528,3) cn á Alþingi 1529 eru tveir menn i lögmannskjöri, Ari sonur Jóns hisk- ups Arasonar, studdur af Norðlendingum, og Þorleifur Pálsson, studdur af hændum i Vestfirðingafjórðungi og væntanlega Ögmundi biskupi og sunnanmönnum. Þetta má sjá af hréfi, scm sluðningsmenn Þorleifs skrifa konungi af Alþingi 1530, og segja þeir i því, að á Alþingi 1529 hafi tvenn hréf verið rituð konungi, annað meðmæli með Ara, cn liitt með Þorleifi, en ekki hafi hréfið, er mælti með Þorleifi, komizt í konungs hendur og Ari hafi fengið kon- ungsbréf fyrir lögmannsembætlinu að norðan og vestan. Nú itreka þeir stuðning sinn við Þorleif, en við svo húið hefur konungur samt látið sitja.4) Það er vert að geta þess hér, að á Alþingi 1535 gegnir umboðsmaður hins kjörna og skipaða lögmanns, Ara Jóns- sonar, Einar Brynjólfsson, lögmannsstörfum í forföllum hans, og er það fyrsta dæmið, sem mér er kunnugt um, að slíkur umboðsmaður hafi gegnt lögmannsstörfum.5) Fyrr hefur það eflaust komið fyrir, að liinn kjörni eða skipaði J) Safn til sögu íslands II, bls. 114—115. 2) D. I. IX, bls. 272—274. 3) D. I. IX, bls. 472—473. ■i) D. I. IX, bls. 532—534. 0) D. I. IX, bls. 736—738. 22 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.