Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 63
ekki sízt fyrir það, hve mikill hluti háskólamanna er í þjónustu ríkisins og stofnana þess, eða tæplega 48%. AS meðtöldum þeim, se mstarfa hjá öðrum opinberum og hálfopinberum aðilum, svo sem bæjar- og sveitarfélögum, bönkum o. fl., er þetta hlutfall tæplega 57%. Hjá einka- aðilum starfa samkvæmt yfirlitinu um 18%, og eru laun- þegar meðal háskólamanna þannig 3 af hverjum 4, en sjálfstæð störf stunda innan við 19%. Fróðlegt er að bera þessar niðurstöður saman við sam- bærilegar tölur frá samtökum háskólamanna á Norður- löndum, en fyrir hendi eru tölur frá Svíþjóð og Danmörku. Birtast hér á eftir tölur frá þessum löndum og Islandi, sem sýna innbyrðis hlutföll þeírra háskólamanna, sem teljast launþegar hjá opinberum og hálfopinberum aðilum eða einkaaðilum eða starfa sjálfstætt. Utan við eru hins vegar „aðrir háskólamenn“, þ. e. a. s. þeir, sem ekki var unnl að flokka undir neinn neðangreindra þriggja flokka. Hlutfallstölur (%) ísl. Svíþ. Danm. Launþegar hjá opinberum aðilum .... 61 73 49 Launþegar hjá einkaaðilum ............ 19 17 25 Við sjálfstæð störf .................. 20 10 26 100 100 100 Ekki er rétt að draga allt of ókveðnar ályktanir af þess- um samanburði, en athyglisvert er þó, að hér á landi eru hlutfallslega nokkuð fleiri háskólamenn við sjálfstæð störf en í Svíþjóð, eða sem svarar því, sem launþegar hjá opin- berum aðilum eru hér færri. Nánari athugun leiðir í ljós, að munurinn stafar fyrst og fremst af því, að tiltölulega fleiri verkfræðingar og læknar stunda hér sjálfstæð störf. Er því ekki fjarri lagi að álykta, að orsakir þessa munar eigi a. m. k. að einhverju leyti rætur sínar að rekja til þeirra langvinnu deilna um kjaramál, sem staðið hafa milli ríkisins og þessara stétta hér á landi og fælt hefur menn í þessum stéttum frá því að ráða sig til hins opinbera. Tímarit lögfræðinga 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.