Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 7
degi munu honum berast hlýjar kveöjur og einlægastar óskir um langa og góða lífdaga frá þeim, sem hafa reynt hann til mestrar hlítar. Sigurðar Nordal. II. Jón Asbjörnsson er fyrsti maðurinn úr hópi hæsta- réttarlögmanna, sem tekið hefur sæti sem dómari í Hæstarétti. Aður hafði liann um þrjátíu ára skeið ver- ið einn af kunnustu og mest virtu lögmönnum landsins. I málflutningsstörfunum ávann hann sér þegar i upp- hafi óvenjulega mikinn orðstír. Hann hafði lokið laga- prófi með mjög hárri einkunn, og að kunnáttu var hann í röð hinna fremstu lagamanna, en ekki mun það samt hafa ráðið mestu um orð það, sem af honum fór. Það gat ekki farið fram hjá mönnum, með hve frábærri samvizkusemi og vandvirkni hann tók á málunum og með hve mikilli festu hann fylgdi þeim eftir. Meðan Jón Asbjörnsson gegndi málflutningsstörfum, spurði einn af borgurum bæjarins mig að því, hvort Jón hefði nokkurn tíma tapað máli. Ég svaraði þvi til, að vitanlega hefði hann ekki komizt hjá því fremur en aðrir málflytjendur. „Jæja,“ svaraði maðurinn, „ég hélt hann tæki aldrei að sér nema rétt mál.“ Mér virðast orð þessa manns, sem þekkti ekki Jón neitt persónulega, sýna betur en unnt væri að gera í löngu máli, hvert orð fór af Jóni Asbjörnssyni og málflutningi hans. Ég tel það hafa verið lán fyrir Hæstarétt og þjóðiua í heild að fá þar i dómarasæti mann með slika þekk- ingu, lífsreynslu og mannkosti, sem Jón hefur til að bera. Við samstarfsmennirnir færum honum beztu heillaóskir á þessum tímamótum ævi hans og árnum lionum farsællar framtíðar. Þórður Egjólfsson. Tímarit lögfræðinga a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.