Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 58
A víð og dreif Frá Háskólanum. Marz 1966. Háskólaráð samdi, að fengnum tillögum deilda, áætlun um ofangreint efni sumarið 1964 og sendi rikisstjórninni. Ríkisstjórnin hefur fallizt á þessar tillögur. Hefur nú verið lögfest fyrsta prófessorsembættið, í lífefnafræði, sbr. 1. nr. 72/1964. Frv. til laga um stofnun fjögurra nýrra prófess- orsembætta var flutt á Alþingi í desember s.l. af hálfu ríkisstjórnar, og má telja öruggt, að það verði afgreitt á næstunni. Þessi f jögur embætti eru í Norðurlandamálum, í ensku og í mannkynssögu, öll í heimspekideild, svo og i réttarsögu í lagadeild. Á það skal bent, að sá varnagli er sleginn um öll embættin, að háskólaráð geti að tillögu deildar mælt svo fyrir, að eigi skuli auglýsa embættin laus til umsóknar þegar eftir lögfestingu þeirra. Ef svo er ekki gert, má verja launum fyrir hvert embætti til sér- menntunar væntanlegs umsækjanda. Þá er einnig gerður fyrirvari um, að ráða megi erlenda menn um takmarkað tímabil, ef ekki er völ á hæfum manni innlendum. Rétt þykir að birta hér niðurstöðu í áætlun háskólaráðs um fjölgun prófessorsembætta áratuginn 1964—1973. Við áætlunina er sá fyrirvari gerður, að hún tekur ekki til verkfræðideildar og ekki til nýrra kennslugreina, sem upp kynnu að verða teknar. Aulc þess var því lýst, að breyting þriggja dósentsstarfa i læknadeild i prófessorsembætti, þ. e. í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp, i röntgenfræðum og í lyfjafræði lyfsala, væri ekki tekin með á áætluninni, enda er mjög litill kostnaður samfara þeirri breytingu. Hér á eftir er þess eins kostur að birta áætlunina í töflu- formi: 56 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.