Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 20
hafa þá líklega verið farnir að lita á sig sem skipaða til ellidaga, ef konungur gerði ekki aðra skipun á og ekkert sérstakt kom fyrir. í bréfi frá 13. mai 1454, um jarðakaup Teits Gunnlaugssonar og síra Jóns Pálssonar, er Teitur kallaður „lögmaður á Islandi11,1) og i öðru bréfi, dags. 6. maí 1457, útgefnu á heimili Teits, Bjarnanesi í Horna- firði, er hann nefndur „lögmann yfir allt lsland“.2) Nú eru engar beinar heimildir til um það hvenær Teitur var lögmaður, en víst er, að a. m. k. í n. og v. lögmannsem- bættinu var annar maður, Brandur Jónsson, a. m. k. frá 1452, og fyrir s. og a. embættinu var Oddur Ásmundsson búinn að fá konungsbréf 1456. Sögn hefur gengið um það, að Teitur hafi engan annan konung viljað hylla en Eirík af Pommern,3) og bréf er til um það, að árið 1459 tókst Birni hirðstjóra Þorleifssyni með fortölum að fá Teit til að hylla Kristján lconung af Aldinborg.4) Af þessu, sem hér hefur verið sagt, má ráða, að Eiríkur af Pommern hafi skipað Teit Gunnlaugsson lögmann, eflaust fyrst sunnan og austan, liklega þegar um 1433, en siðar, sennilega eftir lát Helga lögmanns Guðnasonar einhverntíma um eða rétt eftir 1440, hefur hann einnig orðið lögmaður að norðan og vestan. Þetta lcann i fljótu bragði að virðast einkennilegt, en þegar hugleitt er ástandið á Norðurlöndum eftir flótta Eiríks af Pommern og allt þangað til Kristján I náði endanlega völdum í Noregi 1450, er ekki óeðlilegt að álykta, að meðan óvissan ríkti um konungsvaldið í Kalmarrikjunum, jafnvel meðan Kristoffer af Bayern taldist konungur i Noregi en Eiríkur af Pommern var á lifi, hafi hér á landi skapazt eins konar status quo, menn hafi beðið átekta, og þvi hafi t. d. Teitur, sem var orðinn lögmaður sunnan og austan. 4) D. I. V, bls. 120—121. 2) D. I. V, bls. 150. 3) Safn til sögu íslands II, bls. 82. 4) D. I. V, bls. 186—187. 18 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.