Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 36
rætt. Orðið „eigi“ má skilja sem neitun, þ. e. eins og sagt væri ekki, og fælist þá í því að kæra mætti synjun dómara um að víkja sæti, en hins vegar ekki úrskurð hans um að gera það. Orðalagið má og skilja sem þar stæði: „hvort dómari skuli víkja sæti eða ekki“ eða m. ö. o., hvort víkja beri sæti. Samkv. 4. 1. 37. gr. eml. mátti kæra úrskurð dómara, er synjaði að víkja sæti, en hins vegar varð úr- skurði dómara um að liann viki sæti, ekki skotið til æðra dóms — hvorki áfrýjað né hann kærður. Ekki verður séð, hvorki af greinargerð um hrl. né öðrum gögnum, að tilætlunin hafi verið að breyta til í þessum efnum. Öll ákvæði eml. um kæru eru að vísu numin úr gildi með 61. gr. hrl. og þá einnig bannið við að kæra einstakar dómsathafnir. Hins vegar er sú stefna hrl. að þrengja kæruheimildir augljós. Virðist því rétt að skýra hérgreint ákvæði þröngt og þá þannig, að kæra megi úrskurð dóm- ara, er hann synjar um að víkja sæti. en hins vegar ekki úrskurð hans um að gera það, sbr. m. a. Hrd. XXXI-709, sem að vísu er eldri en hrl. b) „Að mál skuli falla niður eða þvi visað frá dómi“. Orðalagið að „mál skuli falla niður“ er nú almennt notað um það, sem áður var nefnt að hefja mál. Undir kæru- heimildir samkv. þessum lið munu því falla hæði dómar, er málsókn fellur niður i upphafi, þ. e. ekki verður af þingfestingu og það tilvik, ef mál fellur niður á siðara stigi, t. d. af því að stefnandi sækir ekki þing siðar, sbr. 118. og 119. gr. eml. Með orðinu „frávisunardómur“ er auð- vitað átt við alla frávísunardóma, án tillits til þess, hver ástæðan er til frávísunar, shr. t. d. 46, 66, 68, 1. 1. 69. gr. eml. og VII. kafla (rangt varnarþing), sbr. ennfremur 97, 108, 2. og 3. 1. 116. gr. 2. 1. 196. gr. svo og frávísun vegna vanreifunar, gallaðrar lcröfugerðar o. s. frv. Ljóst er af orðalaginu, að ákvæðið nær til þess, ef mál er fellt niður eða því er vísað frá dómi. En hér vaknav sama spurning og rædd var undir a-lið, þ. e., hvort ákvæðið heimili kæru úrskurðar þar sem synjað er um að fella 34 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.