Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 21
verið það lengstum þessa tímabils, og þegar lögmanns- embættið að norðan og vestan varð laust við lát Hclga Guðnasonar og enginn konungur yfir Noregsríki var við látinn til að ráðstafa því embætti, hafi Teiti verið falið að gegna því einnig fyrst um sinn. Það kunna að hafa verið allmörg ár, og engar heimildir eru fyrir öðrum lögmönn- um á tímabilinu fyrr en Kristján I er kominn til ríkis í Noregi. Teitur virðist hafa talið heimildarbréf sitt fyrir lög- mannsembætti frá Eiríki konungi svo ríkt, að hann telur sig enn lögmann nokkrum árum eftir að hann er úr því embætti farinn,1 2) og auðvitað hafði Alþingi þá fyrir nokkr- um árum leyst hann frá Iögmannsstörfum. Það virðist vera andspyrna Teits gegn því að aðrir væru lögmenn, skipaðir af konungi, sem ekki væri réttilega til ríkis kom- inn, sem Björn hirðstjóri var að reyna að brjóta á bak aftur. Svo sem fyrr segir, fékk Oddur Ásmundsson lög- mannsbréf af konungi fyrir sunnan og austan embætl- inu.-) Það bréf útvegaði honum Torfi hirðstjóri Arason, en vel má vera, að Oddur hafi verið kjörinn á Alþingi áður en bréfið var gefið. Um það vita menn ekkert. Nú vita menn heldur ekkert um það hvernig var um skipun eða kosningu lögmannanna á síðara hluta 15. ald- ar. í stefnu Björns í ögri Guðnasonar til sira Jóns Eiríks- sonar, sem er ártalslaus en í fornbréfasafninu talin til ársins 1514, er þessi klausa: „Ég Björn Guðnason stefni þér etc ... fyrir Jón Sigmundsson lögmann n. og v. á Islandi til settan og skipaðan af minn herra kónginn að dæma lög og rétt etc ... eftir því sem hans lögmannsbréf útvísar11.3) Jón Sigmundsson hefur því haft skipunar- eða samþykktarbréf konungs fyrir lögmannsembættinu. Jón Sigurðsson segir í lögmannatali sínu, að Jón Sig- 1) D. I. V, bls. 150. 2) D. I. V, bls. 139—140. 3) D. I. VIII, bls. 532—535. Tímarit lögfræðinga 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.