Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 51
1 þessum litS er orðið uppboð notað, og nær ákvæðið þvi kvæmir. Hins vegar skipta uppboð, sem menn, löggiltur berra uppboða, sem hinn reglulegi uppboðshaldari fram- ekki aðeins til nauðungaruppboða, heldur og frjálsra opin- samkvæmt lögum nr. 113/1951, ekki máli hér. Slík upp- boð lúta samningsreglum í einu og öllu. b) Hvaða verðmæti skuli selja. Þegar um fasteignir, skip og loftför (sbr. lög nr. 20, 16/4 1966) er að ræða, kæmi hér helzt til álita, hvert er fylgifé hinnar seldu eignar. Lausafé þarf að sérgreina, sbr. 37. og 42. gr. Uppl. Til áfrýjunar kæmi helzt, ef á skorti um sérgreiningu eða vafi væri á um það, hver væri eigandi hlutar eða ætti annan rétt á honum. c) Uppboðsgerðin sjálf. Hér má vísa til þess, sem sagt var hér á undan um b-lið, 2. tölulið 21. gr. og c-lið, 3. tl. sömu greinar, svo og laganna um uppboð nr. 57/1949. d) Hverjir skuli fá uppboðsandvirði greitt og hve mik- ið hver. Samkvæmt 34. gr. uppl. fer úthlutun uppboðsand- virðis fram með nokkuð svipuðum hætti og úthlutun til skuldheimtumanna í þrotabúi. Þegar um uppboð er að ræða, kemur þó einungis til skipta andvirði hins selda, en um það, hverjir eigi hlut í því og hver réttarstaða þeirra er innbyrðis, ákveður uppboðshaldari, líkt og þegar skipta- ráðandi semur úthlutunargjörð í búi. Ákvarðanir uppboðs- haldara í þessum efnum sæta áfrýjun samkv. þessum lið. e) Utgáfa uppboðsafsals á fasteign eða skipi. í næsta lið á undan er um að ræða réttarstöðu kröfuhafa sín i milli og gagnvart uppboðsþola. Hér er hins vegar um réttar- stöðu kaupanda að ræða, sbr. 33. gr. uppl. Afsalið (ekki hamarshögg) felur í sér slit eignarréttar uppboðsþola og stofnun eignaréttar til handa kaupanda, þ. e. hin efnislegu úrslit uppboðsins, að því er varðar eignarréttinn á hinu selda, sbr. og 36. gr. uppl. Ákvæðið á ekki við um lausa- fé, enda er ekki um neitt formlegt afsal á lausafé að ræða, heldur flytzt eignarrétturinn yfir, er uppboðshaldari sam- þykkir boð og lætur það í ljós með hamarshöggi, sbr. 44. Tímarit lögfrœðinga 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.