Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 26
hvað ég aldrei framar að mér tók eða lengur en ég þætt- umst þar mann til vera. Því fyrir þessar greinir og aðrar fleiri kýs ég og tilnefni minn frænda, Daða bónda Guð- mundsson, að vera lögmann yfir þeim fjórðungum, sem ég hefi lögmannsdæmi yfir haft fyrir norðan og vestan á íslandi, eftir því kjöri og alþingisdómi, sem fyrrnefndur Daði var til dæmdur eftir útnefning áðurskrifaðs Kristo- forus Hvítfelds, þvi ég veit engan betur til fallinn í þessum fjórðungum, eftir þvi sem áðurskrifaður dómur inniheld- ur, svo frekt sem ég má frekast að lögum gjöra og ekki er á móti mins náðugusta herra kóngsins samþykki og vilja, svo og hef ég unnt og bífalað og fullmektugt umboð til gefið þrátt skrifuðum Daða Guðmundssyni þing aö setja, dóma út að nefna próf að taka, lög og rétt að gjöra að öllu jafnfullu sem ég sjálfur nú í sumar á Alþingi og inn til þess sem hann kann sitt lögmannsbréf að útvega af mínum náðugasta herra kónginum etc.1'.1) Bréf þetta verður að skoðast í ljósi þess, að þegar það er skrifað, mun hafa verið orðið almennt lcunnugt, að Ormur Sturluson hafði þegar í janúar 1547 fengið kon- ungsbréf fyrir lögmannsembættinu að norðan og vestan, og hér grípur konungur fyrir hendurnar á Alþingi.2) Dóm þann, sem Þorleifur Pálsson nefnir í bréfi sinu, minnist Daði á í bréfi sínu, dags. 23. ágúst 1547, til Laur- entiusar Mule hirðstjóra. Hann segir þar m. a. svo: „Svo og vil ég yður kunnugt gjöra, að ég sendi útskrift af þeim dómi, sem dæmdur var á Alþingi um lögmannskjör þá Kristoforus Hvitfeld var hirðstjóri yfir Islandi etc.“.3) Dómur þessi er nú ekki lengur til svo ég viti, en ráða má af framansögðum bréfum, að Daði Guðmundsson hafi á sínum tima verið kjörinn lögmaður n. og v. á Alþingi og alþingisdómur útnefndur af Kristófer Hvítfeld hirðstjóra 24 !) D. I. XI, bls. 555—556. 2) D. I. XI, bls. 535. 3) D. I. XI, bls. 563—567. Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.