Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 57
aðilum er heimilt að bera fram leyfislaust ný málsatvik, málsástæður og gögn. 45. gr. hrl. á því ekki við um kæru- mál. Hæstiréttur dæmir kærumál samkv. framlögðum skjöl- um og munnlegum málflutningi, ef um hann er að ræða. Hann kveður og á um hver bera skuli kostnað málsins. I 23. gr. hrl. eru ekki nefndar kröfur almennt af hálfu kæranda, heldur aðeins kröfur um breytingar á hinni kærðu dómsathöfn. í 28. gr. er hins vegar talað um kröfur kærða almennt og felst í því að hann þarf að krefjast kærumálskostnaðar, ef hans er óskað. Sama virðist hljóta að gilda um kæranda, enda er það í samræmi við al- mennar reglur að málskostnaður sé því aðeins dæmdur, að krafa sé gerð um hann, sbr. og Hrd. XXXVII-732. Hæstiréttur kveður upp dóm eins fljótt og kostur er. Af ákvæðum 29. gr. hrl. leiðir þó, að dóm má ekki kveða upp fyrr en að viku liðinni frá þeim tíma, er kæran barst Hæstarétti. Þegar Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn ber tafar- laust að senda héraðsdómara þeim, sem hlut á að endur- riti dómsins. Héraðsdómara ber þá að haga aðgerðum sín- um samkvæmt úrslitum kærumálsins og eftir atvikum tilkynna aðilum hvers sé þörf af þeirra hálfu, ef frekari aðgerða dómstólsins er óskað. Þess má geta, að 59. gr. hrl. kemur til álita um kærumál. Tímarit lögfræðinga 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.