Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 38
c) og d) í þessum liðum er fjallað um vitna- og mats- mál. Samkv. orðalaginu skiptir það engu, hvort málin eru sjálfstæð eða þættir úr aðalmáli að formi til, sbr. hins vegar orðalag 2. tl. 198. gr. eml. „Sjálfstæðum mats vitna og eiðsmálum“. Orðalag ákvæðanna er svo vítt, sbr. orðin „og önnur atriði er varða vitnaleiðslu“ í a-lið, „og önnur atriði, er varða matsstarfann“ í d-lið, að það felur nánast í sér að dómsathöfnum á þessu sviði verði aðeins raskað með kæru en ekki sjálfstæðri áfrýjun. Þetta þarf þó að athuga nánar. Atriði þau, sem greind eru i c-lið, varða fyrst og fremst vitni. Þar er nefnd skylda vitnis til vættisburð- ar, þ. e. hvort það eigi undanþágurétt eða hvort um heimildarbrest sé að ræða. Um hið síðara er þó at- hugandi, að auk vitnis geta og aðilar og aðrir, er hlut eiga að máli, borið heimildarbrest vitnis fyrir og vakn- ar þá sú spurning, hvort fara beri áfrýjunar eða kæru- leið ef sá, sem hagsmuna hefur að gæta, annar en vitn- ið, vill skjóta til Hæstaréttar úrlausn héraðsdóms um heimildarbrestinn. Svarið er tvímælalaust, að því er snertir vitnið, þvi að um það atriði er bein kæruheimild. Vafasamara er um aðra aðila. Við skýringuna ber að hafa í huga bæði 17. gr. hrl. og hið víða orðalag c-liðs 21. gr. i.f. Þegar borin er saman 17. gr. hrl. og þeir liðir 21. gr., sem hér eru til athugunar, kemur i ljós, að í 17. gr. er orðið áfrýjun notað um öll tilvik málskots aukamála, þ. e. bæði, þegar þeim er skotið til Hæstaréttar í sambandi við aðalmál og sjálfstætt. Það er í samræmi við almennar reglur, að aukamálum má skjóta til Hæstaréttar ásamt aðalmáli. Hins vegar virðist vera ósamræmi í því að sjálf- stæð áfrýjun aukamála sé heimiluð í 17. gr. jafnframt því, sem kæruleið er heimiluð í c- og d-lið, 21. gr., því að meginstefna hrl. er, að fækka kæruheimildum frá því sem var og þá því fremur heimildum til sjálfstæðrar áfrýjunar einstakra þátta máls og aukamálum þess, enda 36 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.