Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 61
Fjölgun annarra kennara en prófessora. Háskólaráð samþykkti nú í janúar tillögur um stofnun nokkurra nýrra starfa eða breytingu á fyrri störfum. Jafn- framt er unnið að heildaráætlunargerð um fjölgun kenn- ara annarra en prófessora næsta áratuginn. Frá Bandalagi Máskólamanna. Á meðfylgjandi töflu er yfirlit yfir fjölda félagsmanna í BHM, skipt eftir aðildarfélögum og eftir því, hvort félags- menn starfa hjá opinberum aðilum eða einkaaðilum eða eru við sjálfstæð störf. Mun þetta vera í fyrsta skipti, sem tekið er saman sæmilega nákvæmt yfirlit yfir sliiptingu háskólamanna á þessum grundvelli. Innan vébanda BHM eru nú allflestir háskólamenntaðir menn á íslandi. Elin stétt, tannlæknar, stendur þó utan Bandalagsins, en auk þess er eitthvað af háskólamönnum, sem ekki eru félagar i viðkomandi aðildarfélagi BHM og eru þar með utan Bandalagsins. Hefur hér aðallega verið um að ræða háskólamenntaða kennara, þá, sem ekki hafa átt aðgang að Félagi B.A.-prófs manna eða Félagi ísl. fræða. Félag háskólamenntaðra kennara hefur hins vegar, síðan það var stofnað árið 1964, unnið ötullega að því að ná til þessara manna og orðið mjög vel ágengt í því efni. Þar sem félaginu er ætlað að ná til allra kennara með háskólamenntun, eru hins vegar allmargir félags- menn þess einnig félagar í sinum sérgreinarfélögum, aðal- lega Félagi ísl. fræða og Félagi B.A.-prófs manna. Háskóla- menn, sem þannig eru með tvöfalda aðild að Bandalaginu, eru nú alls um 40, eins og fram kemur i yfirlitinu. I nokkrum tilvikum er sami aðili bæði launþegi og stundar sjálfstæð störf. Svo er t. d. um suma lækna. Þegar um slíkt er að ræða, liefur verið reynt að meta, hvort starfið er aðalstarf og flokkunin gerð samkvæmt þvi. Heildarniðurstaða skiptingar háskólamanna í launþega og þá, sem stunda sjálfstæð störf, er mjög athyglisverð, Tímarit lögfræðinga 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.