Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 28
Ormur Jiefur liins vegar eklci talið sér löglega frá vikið, og hann heldur áfram að telja sig lögmann, svo sem Teitur Gunnlaugsson á sínum tíma gerði, og um haustið 1553 er hann búinn að fá veitingarbréf hjá konungi fyrjr embættinu að nýju, með því skilyrði, að hann standi kon- ungi skil.1 *) Ormur hefur nú tekið við embættinu aftur í bili, en aftur hefur höfuðsmaður vikið honum úr embælti fyrir Alþing 1554, með því að 30. júní þ. á. dæma lög- mennirnir báðir, Eggert Hannesson að sunnan og austan og Oddur Gottskálksson að norðan og vestan Orm hafa brotið af sér lögmannsembættið.-) Oddur hefur væntan- lega verið kosinn enn á Alþingi 1554, en konungsbréf fær hann fyrir embættinu 1556.3) Erlendi Þorvarðssyni var einnig vikið frá embætti 1553, og kom Eggert Hannesson i hans stað, væntanlega á sama liátt sem Oddur Gott- skálksson. Þegar Oddur Gottskálksson deyr, skömmu fyrir Alþing 1556,4) hefur Eggert orðið lögmaður að norðan og vestan, eflaust eftir eigin óslc, enda bjó hann í því umdæmi, en kosinn hefur hann eflaust verið á Alþingi. Ivonungsbréf fyrir embættinu er dagsett 24. Apríl 1558. Sama dag er útgefið bréf konungs til Páls Vigfússonar fyrir lögmanns- embættinu að sunnan og austan, sem Páll hefur verið kosinn í á Alþingi 1556.5) Ormur Sturlason fékk nú enn konungsbréf fyrir lögmannsembættinu að norðan og vest- an, dags. 8. apríl 1568.6) Samkvæmt því vék Eggert Hann- esson fyrir honum á Alþingi á ‘því ári, með því að svo segir í lögmálalýsingu á Alþingi 1. júlí 1568: „ ... að Árni Gísla- son lýsti fyrir Páli Vigfússyni lögmanni fvrir sunnan og austan á Islandi, svo og fyrir Eggert Hannessyni, er þá það H D. I. XII, bls. 625—626. 2) D. I. XII, bls. 732—733. 3) D. I. XIII, bls. 110. 4) D. I. XIII, bls. 133—135 5) D. I. XIII, bls. 300. 6) D. I. XV, bls. 78—79. 26 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.