Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 34
svipar annars til kæru, sem lögleidd var með lögum nr. 85/1936. Samkvæmt þeim lögum var það talin aðalregla að dómsályktunum í einkamálum í héraði, þeim, er ekki hundu enda á mál að efni til, varð skotið þegar til æðra dóms. Þetta gilti um frávísunardóma, 108. gr. 4. mgr., úrskurð, er hrinli frávísunarkröfu, 108. gr. 3. mgr., úr- skurði dómara um greining salcarefnis. 71. gr. eml. 5. mgr., ákvörðun um það, livort málflutningur skyldi vera munnlegur eða skriflegur, 109. gr. eml. 1. mgr., úrskurði alla um festi i dómsmáli, 105. gr. eml. 3. mgr., úrskurði um vitnaskyldu, heimild vitnis til að bera um atriði og viðurlög vitnis fyrir vanefndir á vitnaskyldu, 128. gr. 4. mgr. og 131. gr. eml., um matsmenn, 143. gr. eml., um skyldu til afhendingar skjala, 151. gr. eml., um eiðvinn- ingu, 169. og 170. gr., og um hafningu máls, 119. gr. eml. 1. mgr. Þótt ekki væri það nefnt um einstök slik tilvik, að þau sættu eða gætu sætt kæru, þá var ekki taiið orka tvímælis, að úrskurði um þau sættu kæru, t. d. úrskurðir um aðiljaskýrslu eftir 115. gr. eml., úrskurðir samkvæmt 39. gr. sömu laga o. s. frv. (sbr. E. A. Áfrýjun, bls. 63. Rvk. 1937. Fjölr.). Þá sættu ýmsar úrlausnir dómara kæru, þótt þær vörð- uðu ekki efni máls eða upplýsingar um það. Hér má til nefna ábyrgð á hendur dómara, sbr. 30. gr. 4. mgr. og 44. gr. eml., úrlausnir um réttarfarssektir, 189. gr. 2. mgr., um þóknun vitna og matsmanna, 135. gr. 1. mgr. og 141. gr. 2. mgr. eml., og um málskostnað, 186. gr. emh Um ýmsar aðrar dómsathafnir a prima instantia var það ennfremur talin aðalregla, eftir 198. gr. 2.—5. tölul. eml., að þær sættu kæru. Undantekningarlaust var það ttalið um sjálfstæð mats-, vitna og eiðsmáh Um skipti, fógeta- gerðir og uppboð voru þar á móti all mikilsverðar undan- tekningar, sem miðuðust við það, að þær dómsathafnir skipta-, fógeta- og uppboðsréttar, sem ekki sættu kæru, vörðuðu að miklu leyti sömu efni, sem dómari einkamála ræður til lykta með dómi um sakarefnið sjálft, eða þykja 32 Tímarit lögfrœðincja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.