Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 35
svo mikilsverð, að sókn þeirra og vörn fari fram i æðra dómi með venjulegum hætti. 1 áðurnefndri grein minni um upphaf áfrýjunarheimild- ar er vikið að sjálfstæðri áfrýjunar- og/eða kæruheim- ild. Þar er og vikið að þeim breytingum, sem gerðar voru í þessum efnum með hrl. nr. 57/1962. Niðurstaðan varð sú, að til kæru eða sjálfstæðrar áfrýjunar einstakra þátta máls þyrfti nú beina heimild. Aðalheimildin er 21. gr. hrl., enda eru allar kæruheimildir eml. felldar úr gildi með 3.1. 61. gr. hrl., aðrar en þær, sem felast i 169. gr. 1.1. 170. gr. og XVI.—XIX. kafla. (Sjó- og verzlunardómsmál, víxilmál o. fl., barnsfaðernismál, ógildingar- og eigna- dómsmál). í XVI.—XIX. kafla eml. virðast sjálfstæðar kæruheimildir aðeins vera í 263. gr. i.f., 217. gr. i.f. og 218. gr. i.f., sbr. og 220. gr. Sjálfstætt gildi þessara ákvæða er lítið, því að kæruheimild um flest þau efni, sem ákvæðin fjalla um, mun mega telja felast í 21. gr., sbr. t. d. 217., 218. og 220. gr., sbr. 21. gr. hrl. 1. b. En hvað sem um þetta má segja, eru greindar heimildir eml. tvímæla- lausar og ákvæði 203. gr. verður víst að telja hafa sjálf- stætt gildi, þvi að 21. gr. hrl. 1. d. nefnir einungis mats- menn, en 203. gr. fjallar um meðdómsmenn í sjódómi. 1 sérlöggjöf getur og verið um kæruheimildir að ræða, og verður að athuga það hverju sinni. 21. gr. hrl. greinist í fjóra tölusetta flokka. Fyrsti flokk- ur f jallar um heimildir til kæru á úrskurðum héraðsdóms í málum, sem almennri meðferð sæta. Eru þær nákvæm- lega taldar og kæruheimild er þar undantekning, en áfrýj- un er aðalreglan sbr þó c og d lið. Samkv. ákvæðum í öðrum, þriðja og fjórða lið, er kæruleiðin hins vegar aðal- reglan, en heimildir til áfrýjunar undantekning. Þetta ber að hafa í huga, er ákvæðin eru skýrð. 1 upphafi 21. gr. hrl. segir: Kæru til Hæstaréttar sæta: 1. Úrskurður héaðsdómara um: a) „Að vikja eigi sæti“. Orðalagið er ekki alveg ótvi- Tímarit lögfræðinga 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.