Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Blaðsíða 49
úrslit gengið um hana i Hæstarétti, verður auðvitað við þá úrlausn að sitja. Hún getur og þá þegar valdið ógild- ingu síðari athafna, sem á henni voru reistar, ef þess er krafizt eða Hæstiréttur kveður svo á ex officio. í þessum lið er hins vegar um það að ræða, eins og áður segir, að gerðar eru athugasemdir við frumvarp að úthlutan eða hana sjálfa. Þótt athugasemd sé einungis gerð við einn lið frumvarps eða úthlutunargerðar, getur breyting á honum valdið því, að aðrir liðir breytast til samræmis og mundi þá frv. eða úthgj. felld úr gildi, eftir kröfu eða ex officio, að því leyti, sem með þarf til þess að samræmi náist við breytinguna. Skiptaréttur yrði þá að endurskoða fyrri gerðir í samræmi við niðurstöðu Hæsta- réttar. Þess ber héi vel að gæta, að störf skiptaréttar eru að því leyti ólik starfsemi almennra dómsmála, að ýmsar gerðir hans eru framkvæmdareðlis og oft gerðar sam- kvæmt samþylcktum á skiptafundum. Hér verður því rýmra tilefni til þess fyrir skiptaráðanda að breyta ákvörð- unum sínum, en hins vegar geta aðilar oft glatað mál- skotsrétti sínum með beinu eða óbeinu samþjdvki á gerö- um ákvörðunum eða tómlæti um að gera athugasenulir í tíma, sbr. t. d. 37. gr. skl. Um nauðasamninga er þess að geta, að það er einkum staðfesting þeirra, sem getur fallið undir þennan lið. Hins ber þó vel að gæta, að nauðasamningar lúta að mestu ákvæðum einkamálaréttarins um samninga, sbr. m. a. 21. gr. laga nr. 19/1924. Málskotslieimildir að því er nauða- samninga snertir eru því einkum miðaðar við formlega meðferð, en efnislega koma til önnur viðurlög en málskot, sbr. t. d. 29. sbr. 47. og 48. gr. laga nr. 19/1924. Hér hafa þá verið lauslega rakin helztu tilvik i skipta- meðferð, er áfrýjun sæta. Allar aðrar ákvarðanir skipta- réttar sæta kæru, þ. e. til þess að sjálfstæð áfrýjun sé lög- mæt, þarf tvímælalausa heimild. Ef sjálfstæð áfrýjun til- Tímarit lögfræðinga 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.