Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Page 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Page 5
stökum bótareglum, heldur sé fjallað um bótaþáttinn í refsimálinu og ríkið tryggi greiðslu dæmdra bóta. b) Lögreglan gegnir eða á að gegna lykilhlutverki við byrjunarafskipti sín af brotaþola og aðstoð við hann, enda eru fyrstu kynni brotaþola af refsi- vörslukerfinu mjög mikilvæg fyrir siðari framvindu málsins. Er áríðandi, að lögreglumenn sýni þolinmæði og lagni, þannig að brotaþoli finni hjá þeim nokkra samkennd og skilning. c) Góð reynsla hefur fengist af stofnunum og samtökum einstaklinga, sem ( sjálfboðaliðastarfi veita brotaþolum aðstoð og þjónustu (t.d. kvennaathvarf). d) Brotaþoli ætti að fá sem gleggstar upplýsingar um gang refsimáls, en ekki var mælt með aðild hans að meðferð málsins og því siður að dómsniður- stöðu. Jónatan Þórmundsson 179

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.