Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1984, Blaðsíða 5
stökum bótareglum, heldur sé fjallað um bótaþáttinn í refsimálinu og ríkið tryggi greiðslu dæmdra bóta. b) Lögreglan gegnir eða á að gegna lykilhlutverki við byrjunarafskipti sín af brotaþola og aðstoð við hann, enda eru fyrstu kynni brotaþola af refsi- vörslukerfinu mjög mikilvæg fyrir siðari framvindu málsins. Er áríðandi, að lögreglumenn sýni þolinmæði og lagni, þannig að brotaþoli finni hjá þeim nokkra samkennd og skilning. c) Góð reynsla hefur fengist af stofnunum og samtökum einstaklinga, sem ( sjálfboðaliðastarfi veita brotaþolum aðstoð og þjónustu (t.d. kvennaathvarf). d) Brotaþoli ætti að fá sem gleggstar upplýsingar um gang refsimáls, en ekki var mælt með aðild hans að meðferð málsins og því siður að dómsniður- stöðu. Jónatan Þórmundsson 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.