Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Qupperneq 13

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1988, Qupperneq 13
pólitískir valdhafar eru við stjórnsýslu eða löggjafarstörf taldir hafa brotið gegn vernduðum réttindum manna. Með sanni má þá oft segja að mál varði pólitísk ágreiningsefni. En dómstólar taka ekki afstöðu til stjórnmálaágreinings. Þeir skýra bara lögin. Við þá starfsemi beita þeir aðeins hinum hlutlausu lögfræðiaðferðum. Dómarar vita að með lögunum sjálfum hefur verið tekin efnisleg afstaða og að hún bygg- ist oft á pólitískum viðhorfum. Það er þá vegna þess að löggjafinn, stj órnarskrárgj afinn í þeim tilvikum sem hér um ræðir, hefur á lög- formlegan hátt tekið þá afstöðu sem birtist í textanum. Það er ópóli- tísk dómstólastarfsemi að framfylgja þeirri afstöðu á þann hátt, sem hlutlægar lögfræðiaðferðir mæla um. Ef dómstóll á hinn bóginn fram- fylgir ekki þeirri pólitísku afstöðu sem ótvírætt er tekin í texta stjórn- arskrár, t.d. vegna þess að pólitískt löggjafarvald hefur vikið frá henni, þegar á hana reyndi, er dómstóllinn miklu fremur að taka póli- tíska afstöðu. Hann er þá að víkja sér undan að sinna því hlutverki sem honum er fengið í stjórnarskrá, að nýta vald sitt til að koma í veg fyrir misbeitingu valds af hendi annars handhafa ríkisvalds. SKATTAR OG STJÓRNARSKRÁ Telja má með vissu að löggjafinn hafi hvað mestar tilhneigingar til lagasetningar þar sem nærri er höggvið stjórnarskránni á sviði skatt- lagningar. Hefur nokkrum sinnum á undanförnum áratugum komið til kasta dómstóla á þessu sviði. Hér er um að ræða málasvið sem varðar dæmigerð ágreiningsefni í stjórnmálum. Er því forvitnilegt að líta á viðhorf dómstóla til lögskýringa í slíkum málum. Svo sem öllum lögfræðingum er sjálfsagt vel ljóst eru það einkum tvö atriði sem helzt reynir á í málum af þessu tagi. 1 fyrsta lagi verður oft uppi spurning um, hvort löggjafinn framselji skattlagningarvald um- fram heimildir sínar skv. stjórnarskrá. Þýðingarmesta ákvæðið um skattana er að finna í upphafi 40. gr. og hljóðar svo: „Engan skatt má á leggja né breyta né af taka nema með lögum.“ 1 77. gr. stjórnarskrár er svo ennfremur sagt: „Skattamálum skal skipa með lögum.“ 1 orðum þessara stjórnarskrárákvæða felast formkröfur um, að það sé löggjafinn (alþingi), sem skuli taka ákvarðanir um skattlagningu með lögum. Er þá sýnilega gert ráð fyrir, að þar sé kveðið á um al- menn skilyrði þess, að menn skuli greiða skatt. Spurning er, hvort 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.