Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Side 4

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Side 4
þing. Enn sem fyrr er full þörf á að allir þeir embættismenn sem vinna að dómsmálum hafi samráð og samstarf á félagsgrundvelli, og e.t.v. ættu fleiri erindi í þann hóp. Félag á þessum grundvelli gæti orðið arftaki Dómarafélags Islands. Jafnframt væri eðlilegt að í meiri eða minni skipulagstengslum við þetta dómsmálafélag starfaði sérstakt félag dómara, réttnefnt Dómarafélag íslands, og sérstakt félag þeirra stjórnsýsluembættismanna sem vinna að dómsmálum, einkum sýslumanna og saksóknara. Sérstakt álitaefni er hvort ekki eigi fleiri erindi á dómaraþing en þar hafa setið. Þar má nefna forstöðumann fangelsismálastofnunar og háskólakennara í réttarfari, en einkum og ekki síst þá lögfræðinga sem starfa að dómsmálastjórn í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Vonandi skilar væntanleg samstarfsnefnd dómarafélaganna góðum tillögum um þessi mál í tæka tíð fyrir 50 ára afmæli dómarafélagsins í haust. 202

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.