Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Síða 14

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Síða 14
4. Mismunandi gildi og beiting réttarheimilda í þýskum og frönskum rétti er lögð áhersla á sett lög sem hina æðstu réttarheimild og að hlutverk dómarans sé það eitt að túlka lögin, en ekki að setja nýjar reglur. í Common law ríkjum er þessu öfugt farið. Þar er litið svo á að dóm- stólarnir hafi úrslitaþýðingu við mótun réttarins. Margir fræðimenn eru þó á því að of mikil áhersla hafi verið lögð á þetta atriði í samanburðarlögfræði.15 5. Hugmyndafrœði Rétturinn í hverju ríki er í ríkum mæli mótaður af heimspekilegri, pólitískri og trúarlegri afstöðu. Þetta auðkenni gerir það t.d. kleift að líta á sósíalískan rétt sem sérstakt réttarkerfi. Pá má nefna þau réttarkerfi sem í ríkum mæli eru mótuð af trúarbrögðum. A grundvelli þeirra atriða sem hér hafa verið talin upp hefur rétti heimsins verið skipt í 6 meginréttarkerfi. Að auki hafa sumir fræðimenn talið rétt að fjalla sérstaklega um það sem þeir kalla vestrænan rétt, til aðgreiningar frá öðrum réttarkerfum.16 Af þessari skiptingu má ekki draga þá ályktun að hvert kerfi sé hinum frábrugðið í öllum framangreindum atriðum, heldur ber hvert þeirra um sig sterk einkenni sem gera það frábrugðið öllum hinum í a.m.k. einu þessara atriða. Nánar er skiptingin sem hér segir: Vestrœn réttarkerfi (a) Meginlandsréttur (á ensku Civil law, stundum nefndur rómversk-germ- anskur réttur, sbr. á frönsku famille des droits romano-germaniques).17 (b) Common law (hér er fylgt fordæmi þeirra sem skrifað hafa um samanburð- arlögfræði á öðrum tungumálum en ensku og nota enska heitið. Hér kemur einnig til greina að nota orðin fordæmisréttur og dómvenjuréttur)18 (c) Sósíalískur réttur. 15 Sbr. t.d. Zweigert og Kötz 1971, s. 78. 16 Harold Berman: „The Formation of Western Legal Tradition“ (1983). Prentað í riti Glendon, Gordon og Osakwe, s. 16-25. 17 Sumir vilja ganga lengra og telja að meginlandsrétturinn sé ekki sérstakt kerfi, heldur beri að skipta honum niður í þrjú minni kerfi: Franskan rétt, þýskan rétt og skandinavískan rétt (norrænan rétt), sbr. t.d. Zweigert og Kötz 1971, s. 80. Það er athyglisvert að það virðast einkum vera fræðimenn frá Evrópu sem fjalla síður um meginlandsréttinn sem sérstakt réttarkerfi. 18 Sjá Jónatan Þórmundsson: „Fordæmi sem réttarheimild í enskum og bandarískum rétti“. í ritgerðinni er orðið dómvenjuréttur notað sem þýðing á common law í merkingunni case law, sem er þrengri merking orðanna Common Law, sbr. s. 357. 212
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.