Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Blaðsíða 32
Eins og fram kemur hjá Einari Arnórssyni var dómari þó talinn vanhæfur ef hann var beinlínisformlegur aðili máls, t.d. fyrirsvarsmaður. Þetta kemureinnig fram í dómum. Má þar nefna HRD 1929 1240, en þar var héraðsdómurinn ómerktur ex officio þar sem dómari málsins var hinn stefndi sem skiptaráðandi f.h. þrotabús. Sams konar niðurstaða varð í HRD 1930 76 þar sem eins hagaði til. Það er hins vegar með HRD 1933 117 sem dómaframkvæmd snýst alveg viðw og dómari er ekki talinn vanhæfur þótt hann sé fyrirsvarsmaður gjaldþrotabús. í forsendum dómsins segir að „með því að löggjafinn hefur falið sama embættis- manni almenn dómsstörf í héraði og skiptameðferð búa“ þyki ekki ástæða til að ómerkja dóminn. Við setningu einkamálalaganna virðist á grundvelli framangreindrar reglu hafa verið tekið upp ákvæðið í2. ml. 1. tl. 36. gr., en þar segir að dómari þurfi þó „venjulega ekki að víkja, þótt hann hafi eða hafi haft í embættis nafni önnur afskipti af máli, sem hann nú skal fara með sem dómari.“ í athugasemdum með 36. gr. segir að ákvæðið sé í samræmi við gildandi reglur. Þar segir ennfremur: „Þótt dómari hafi sem embættismaður haft önnur afskipti af dómsmáli, t.d. ákveðið málshöfðun eða áfrýjun eða sem skiptaráðandi, þá þarf hann sjaldan að víkja þess vegna.“J" 5.2 Síðari tíma þróun Fyrir u.þ.b. þremur áratugum fór hins vegar að bera á þeirri skoðun að í sumum tilvikum væri dómara þó rétt og skylt að víkja sæti hefði hann haft afskipti af máli sem stjórnsýsluhafi, sérstaklega þar sem hann kom fram sem fyrirsvarsmaður. Hér má nefna að sýslumenn fóru að víkja sæti sem umboðs- menn þjóðjarða sbr. HRD 1951 355. Sýslumenn voru taldir vanhæfir í málum sem höfðuð voru gegn sýslunefnd sbr. HRD 1964 668. Þá þótti héraðsdómari vanhæfur þar sem hann hafði sem fyrirsvarsmaður ríkissjóðs höfðað almennt einkamál til heimtu vangoldins söluskatts sbr. HRD 1961 446 og HRD 1967 47. Loks má nefna að með HRD 1973 373 virðist reglunni sem fram kom í HRD 1933 177 hafa verið snúið aftur við.JI í þeim tilvikum þar sem dómari hafði haft afskipti af máli í öðru starfi, sem honum var ekki falið með lögum að fara með í embættisnafni, var hann þó ávallt talinn vanhæfur. Sjá hér t.d. HRD 1956 41. Dómari hafði kveðið upp úrskurð 39 í HRD 1939 327 var fundið að því að dómari hafði vikið sæti. þar sem honum hafði verið stefnt sem skiptaráðanda f.h. þrotabús. 4,1 Alþt. 1935-A, 941. 41 Þess má geta að á árunum 1977-1986 viku héraðsdómarar í 17 málum þar sem mál var höfðað á hendur sýslunefndum sem þeir áttu sæti í og í 7 málum þar sem þeir voru fyrirsvarsmenn ríkissjóðs við innheimtu opinberra gjalda. Páll Hreinsson: Setudómarar. 57. 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.