Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 39
ber að gæta sem stjórnsýsluhafi og mótað sér skoðun á þeim grundvelli,55 getur vart talist hlutlaus og óhlutdrægur. 7.5 Dómari hefur tjáð sig um málið áður en það kemur til dóms Nátengt framangreindu sjónarmiði, er það sjónarmið að þegar dómari hefur tjáð sig um mál, og sérstaklega niðurstöðu þess, áður en það kemur til dóms, teljist hann vanhæfur, þar sem veruleg líkindi séu á því að hugur dómara sé þegar ráðinn um úrslit málsins. í slíkum tilvikum hefur Hæstiréttur oft talið héraðs- dómara vanhæfa.56 Ef litið er á rök Mannréttindanefndarinnar í framangreindu máli, virðist m.a. byggt á þessu sjónarmiði. Dómari málsins hafði sem fulltrúi lögreglustjóra komist að þeirri niðurstöðu að um saknæma og ólögmæta athöfn hefði verið að ræða. Þá hafði fulltrúinn tjáð sig um líklega niðurstöðu dómsmáls, þar sem honum bar skylda sem fulltrúa lögreglustjóra að ganga úr skugga um að um lögbrot væri að ræða og að sekt færi ekki fram úr 12.000 kr., efmálið yrði lagt fyrir dómstóla. Loks hafði fulltrúinn ákvarðað Jóni Kristinssyni 3.000 kr. sekt. 7.6 Deilur aðila og dómara í 7. tl. 36. gr. kemur fram að dómara beri að víkjasæti ef hann eróvinur aðila máls. Þetta ákvæði hefur lítið verið notað þar sem dómarar víkja yfirleitt á grundvelli hinnar matskenndu hæfisreglu í 7. tl. af minna tilefni en að sambandi dómara og aðila verði lýst sem óvináttu. Má þar t.d. nefna þar sem dómari og aðili eiga í deilu eða málaferlum. Þegar sakaður maður neitar að ljúka máli með sátt skv. 2. mgr. 112. gr. oml., er það oft á þeim grundvelli að hann telur sig saklausan af brotum þeim sem hann hefur verið kærður fyrir eða honum þykir sekt sú sem lögreglustjóri hefur ákveðið honum of há. Deilur hins sakaða og lögreglustjóra um þessi atriði verða yfirleitt til þess að hinn sakaði synjar þessum málalokum, sem leiðir til þess að kæran er send ríkissaksóknara sem oftast höfðar þá opinbert mál á hendur honum. Sá maður sem gegndi störfum lögreglustjóra verður ekki talinn hlutlaus og óhlutdrægur við að leggja dóm á það úrlausnarefni sem hinn ákærði og dómarinn í hlutverki lögreglustjóra höfðu deilt um. þ.e. saknæmi verknaðar eða refsingu. 55 HRD 1987 1189. Dómari hafði starfað sem fulltrúi ríkissaksóknara þegar rannsókn á málinu stóð yfir og mælt fyrir um hana fyrir hönd ríkissaksóknara. Taldist hann því vanhæfur. 56 Sjá t.d. HRD 1954 684; HRD 1971 923 og HRD 1972 1033. 237
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.