Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 43
stólsins. Eftir stendur samt sem áður hin áleitna spurning, sem ekki verður
svarað hér, hvort það var í verkahring Hæstaréttar að „brúa bilið“, fyrst
löggjafinn taldi þess ekki þörf?
HEIMILDASKRÁ
I Alþingistíðindi.
Andersen, Poul: Dansk Forvaltningsret, 5. útgáfa, Kaupmannahöfn 1965.
Ármann Snævarr: Almenn lögfræði. Reykjavík 1989.
Björn Þ. Guðmundsson: „Hugleiðingar um ráðherravanhæfi“. Úlfljótur
1986, 3.-4. tbl. 39. árg. 291-300.
Christensen, Bent: Nævn og rád. Kaupmannahöfn 1958.
Einar Arnórsson: Almenn meðferð einkamála í héraði. Reykjavík 1941.
Einar Arnórsson: Dómstólar og réttarfar á íslandi. Reykjavík 1911.
Elsa S. Þorkelsdóttir: „Sérstakt hæfi stjórnvalds“. Úlfljótur 1986. 3.-4. tbl.
39. árg. 263-285.
Frihagen, Arvid: Inhabilitet etter forvaltningsloven. Osló 1985.
Gaukur Jörundsson: „Um rétt manna samkvæmt 6. gr. Mannréttindasáttmála
Evrópu til að leggja mál fyrir óháðan og hlutlausan dómstól“. Ármannsbók.
Afmælisrit helgað Ármanni Snævarr. Reykjavík 1989.
Gomard, Bernhard: Civilprocessen. Allan Walbom aðstoðaði við útgáfuna.
Kaupmannahöfn 1984.
Grágás, Konungsbók (I). Vilhjálmur Finsen sá um útgáfuna. Kaupmanna-
höfn 1852.
Gunnar G. Schram: Ágrip af þjóðarétti. Reykjavík 1986.
Hesselbjerg, Torsten: Retsplejeloven om retshándhævelsesarrest, Juristen
1987 321-323.
Hillerpd, Peter Garde: En skpnhedsfejl ved inhabilitetsreglen i
j § 60, stk. 2. UfR. 1989 B 321-323.
Hurwitz, Stephan: Tvistemaal. Kaupmannahöfn 1941.
Larenz, Karl: Richtiges Recht. Grunzúge einer Rechtsethik. Múnchen 1979.
i Larsen, Claus: Nár en dommer bliver inhabil, DJ0F-bladet 1989 nr. 17
22-23.
Lovsamling for Island.
Mathiassen, Jórgen: Domstolskontrol med forvaltningen. Forvaltningsret.
Almindelige emner 2. útgáfa 1989 318-425. Útgáfustaðar ekki getið.
Ólafur Jóhannesson: Stjórnarfarsréttur. Reykjavík 1955.
Ólafur Jóhannesson: Stjórnskipun íslands. Gunnar G. Schram annaðist
útgáfuna. Reykjavík 1978.
Páll Hreinsson: Setudómarar. Könnun sem gerð var í dómsmálaráðuneytinu
241