Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 45
Pétur Kr. Hafstein er bœjarfógeti á ísafirði og sýslumcður í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein: UM HANDHAFA FORSETAVALDS i. Embætti forseta íslands nýtur algjörrar sérstöðu meðal starfa á vegum íslenzka ríkisins og raunar að verulegu leyti einnig meðal kjörinna þjóðhöfðingja í lýðræðisríkjum. Það er ekki aðeins nauðsynlegt, að um starfssvið og stöðu forseta íslands séu skýr og ótvíræð ákvæði í stjórnlögum og eftir atvikum annarri löggjöf, heldur verður svo einnig að vera um þá, sem koma í stað forseta í forföllum eða fjarveru hans. í 8. gr. stjórnarskrárinnar er svo kveðið á, að verði sæti forseta lýðveldisins laust eða hann geti ekki gegnt störfum um sinn vegna dvalar erlendis, sjúkleika eða af öðrum ástæðum, skuli forsætisráðherra, forseti sameinaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar fara með forsetavald. Forseti sameinaðs þings skal stýra fundum þeirra. Ef ágreiningur rís þeirra í milli, ræður meirihlutinn. Fyrirkomulag af þessu tagi mun vera nær einsdæmi í veröldinni en þó ekki alveg óþekkt. Á írlandi gegna forsetar beggja þingdeilda og forseti hæstaréttar störfum forseta landsins í forföllum hans. Víða annars staðar er sá háttur hafður á, að sérstaklega kjörinn varaforseti gegnir störfum í forföllum forseta og tekur við forsetaembætti til loka kjörtímabils, ef hins kjörna forseta missir af einhverjum ástæðum við.1 Það er ljóst, að sú tilhögun, að oddvitar hinna þriggja þátta ríkisvaldsins fari með forsetavald í forföllum þjóðkjörins forseta, hefur ýmsa annmarka. Bjarni Benediktsson taldi það of umstangsmikið að hafa þrjá menn til að gegna 1 Gunnar G. Schram: Um endurskoðun stjórnarskrárinnar, 69-70. 243
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.